Íþróttablaðið - 01.08.1995, Síða 24

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Síða 24
KRISTBJORG HELGAINGADOTTIR markaskorari í Val Fæðingard. og ár: "125.05/73- 3199 Hæð: 164 sm Við hvern hefur þér verið líkt: Mömmu í útliti og pabba á velli Viðurkenningar: Besta barn for- Þyngd: Svona á aldrei að spyrja eldra minna (eins og er) stelpu Nám: Lífið er lærdómur Hvað ætlarðu að verða: Meira en ég er í dag Gælunöfn: Krissa, Óli bróðir minn kallar mig hross Hvernig hefur þér verið lýst: Ljös- hærð með blá augu, þéttgrönn meö enga T.B. Kærasti: Neí Einhver í sigtinu: Þegar stórt er spurt verður tatt um svör Af hverju boltinn: Til að liía í sátt viö fööura'ttina Ertu betri en pabbi þinn? Miðað vtð hans „fyrra" starf tel ég-mig betri Hvað geturðu haldið bolta lengi á lofti: Frá því ég byrja og þar til ég hætti Aðrar íþróttagreinar: Glasalvít- ingar . Landsleikir: Þrír U-20, og einn A- landsleikur Hvert stefnirðu: Fram á við Skemmtilegast við boltann: Fleygustu orð: Líkami minn er undurfínt hljóðíæri sem englar him- ins og djöflar undirheima leika á til skiptis Hvað tækirðu með þér á eyð- ieyju? Systur mína og lagið okkar Hvað heldur þér vakandi: What do you think!!! Hvað er ómissandi: Ballkjóllinn og rauði varaliturinn Fallegastur í Vai: Gull allra Vals- manna, glókollurinn Baldur hús- vörður Skrýtnust í boltanum: Sú sem keppir íblúndunærfötum frá Victoria secret Hvað væri það versta sem gæti komið fyrir þig: Að láta Lalla verja frá mér Flest mörk í leik: Fimm Hver í Val á Ijótasta farartækið: Ragga þjálfari og Gunna Sæm Mestu mistök í lífinu: Engin mis- tök — er enn í Val Einkennilegasta mark: Takmark Ánægjulegasta stund í lífinu: Þegar ég varð kona.... Mottó: Lifeain't easy, love istrou- ble Hver er pínlegasta staða sem þú hefur lent í: Margar litlar pínur sem eru svo pínulitlar að pínurnar verða pínulitlar Hvað myndirðu aldrei þora að ta eftir þér: Dansa á Bóhem ðsta takmark: Þjálfa Keflavík

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.