Íþróttablaðið - 01.08.1995, Síða 14
Ólöf María Jónsdóttir hefur leikið vel það sem af er sumri! Verður hún íslandsmeistari?
BESTU
KYLFINGARNIR!
Hannes Eyvindsson.
HANNES
EYVINDSSON veltir
fyrir sér möguleikum
kylfinga á
Landsmótinu.
Texti: Þorgrímur Þráinsson
Eiga aðrir en LANDSLIÐSMENNIRNIR
möguleika á sigri?
Hrifsar ÓLÖF MARÍA titillinn af KARENU?
Hefur orðið AFTURFÖR í golfi?
ANDSMÓTIÐ er hápunkt-
urinn á golfsumrinu en þá
kemur andlegur og líkam-
legur styrkur kylfinganna í ljós og
Islandsmeistarar verða krýndir.
SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON
bar sigur úr býtum í fyrra, á heima-
velli, en að þessu sinni verður
mótið haldið á Hellu.
HANNES EYVINDSSON, sem
varð Islandsmeistari í golfi árin
1978, ’79 og ’80, var einn af 10-15
kylfingum sem æfðu samkvæmt
áætlun landsliðseinvaldsins
RAGNARS ÓLAFSSONAR síð-
astliðinn vetur, en hann reiknar
með að landsliðsmennimir sex
komi til með að bítast um sigur-
launin. Hannes varð í 9. sæti á
stigamótum GSÍ til landsliðs karla
á árinu en hvað hefur hann að segja
um Landsmótið?
„Eg er þeirrar skoðunar að þeir
sem skipa landsliðið, Örn Arnarsson,
Þorkell Snorri Sigurðsson, Birgir Leif-
ur Hafþórsson, Björgvin Sigurbergs-
son, Björn Knútsson og Sigurpáll
Geir Sveinsson, muni keppa um sig-
urlaunin á Landsmótinu. Enginn
heimamaður á raunhæfa möguleika
á sigri en aðrir kylfingar hafa verið að
spila vel í sumar og geta vitanlega
14