Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 40

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 40
„Nei, ég á ekkert vantalað við hann. Árni hefur náð upp rólegustu knattspyrnumönnum, t.d. Guð- mundi Þorbjörnssyni, þannig að ég þarf ekkert að skammast mín." — Ertu ekki með króníska krafta- dellu? „Alls ekki en mér finnst rosalega gaman að slást. En ég er ekki fantur og það getur Guðni Bergsson stað- fest." — Pakkarðu honum alltaf saman? „Já, hann er kægill, maður. Um leið og maður tekur eitthvað á hon- um oger kominn með hann undirfer hann að væla um bakið og fleira tiI að losna." — Er stór og þaninn brjóstkassi þitt vörumerki? „Það er víst. Ég veit reyndar ekki af hverju en mér skilst að pabbi hafi verið með svipað hlaupalag og ég þar sem brjóstkassinn blæs aðeins út." — Nökkvi Sveinsson sagði íviðtali ... spila fótbolta við nokkra stráka sem ég þekki... ... eða skoða forvitnilega, gamla muni Gistimöguleikarnir eru fjölmargir. á Byggðasafninu í Görðum. Ég nefni tjaldstæðið hér á myndinni bara sem dæmi. Allir sem einn hafa unnið að því að gera Til Akraness er aðeins um 10 mínútna akstur bæinn fman <Vrir heimsókn Þína- frá hringveginum eða klukkustundar sigling með Akraborginni frá Reykjavík. Hafirðu réttan útbúnað gætirðu t.d. stungið þér til sunds í sjónum við komuna til Akraness - en það færi nú betur um þig... ... í útisundlauginni glæsilegu, þar sem líka er að finna heita potta, gufuböð og aðstöðu fyrir bömin. Sumir vilja kannski frekar spila golf... ... skreppa á baðströndina Langasand... taka þátt í Akraneshlaupinu í júní... gera góð kaup á markaði Hafiröu spurningar gefur Upplýsingamiðstöðin svörin í síma 431-3327. Sjáumst á Akranesi! við íþróttablaðið, þegar hann var spurður hvort hann væri nýr Óli Þórðar, að hann væri ekki jafn bilað- ur og þú. Hvað finnst þér um þau ummæli? „Þetta skiptir mig engu máli. Nökkvi er ágætis strákur með fullt af hæfileikum en hann einblínir kannski einum of mikið á kraftinn. Hann var eins og bakpokinn minn í síðustu tveimur leikjum gegn Fram en það var svo sem í lagi." — Af hverju montarðu þig helst í léttum dúr þegar þú ert í félagsskap leikmanna? „Ég verð sjaldan uppiskroppa á því sviði en reyndar finnst mér skemmti- legra að finna höggstað á strákunum og það tekst vel. Annars er það allt vel meint þótt sumt geti verið ansi viðkvæmt." — Er Kögglavinafélagið dottið upp fyrir í landsliðinu? „Já, það lognaðist út af þegar Gummi Steins datt út úr landsliðinu." — A hvað forsendum slapp hann í þann félagsskap? „Hann var svo samanrekinn, frá hvirfli til ilja. Við vorum lengi búnir að tala um þetta Kögglavinafélag en það komstekki á laggirnarfyrr en Atli Eðvalds mætti í einn landsleik með nafnspjöld merktfélaginu. Hann var í félaginu, ég, Guðni Bergs, Gummi SteinsogGunni Gísla. Þeir, sem voru vel vaxnir '\ landsliðinu, komust í fé- lagið og við kögglarnir vorum ýmist fjórir eða fimm." — Voruð þið ekki alltaf í sjómanni í þessum landsliðsferðum? „Nei, það var lítið um það en úr því þú minnist á það er mín mesta niðurlæging að hafa tapað fyrir Hen- son (Halldóri Einarssyni) ísjómanni." — Tapaðir þú ekki líka fyrir Ás- geiri Sigurvinssyni? „Ég gæti hafa tapað fyrir honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.