Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Page 40

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Page 40
„Nei, ég á ekkert vantalað við hann. Árni hefur náð upp rólegustu knattspyrnumönnum, t.d. Guð- mundi Þorbjörnssyni, þannig að ég þarf ekkert að skammast mín." — Ertu ekki með króníska krafta- dellu? „Alls ekki en mér finnst rosalega gaman að slást. En ég er ekki fantur og það getur Guðni Bergsson stað- fest." — Pakkarðu honum alltaf saman? „Já, hann er kægill, maður. Um leið og maður tekur eitthvað á hon- um oger kominn með hann undirfer hann að væla um bakið og fleira tiI að losna." — Er stór og þaninn brjóstkassi þitt vörumerki? „Það er víst. Ég veit reyndar ekki af hverju en mér skilst að pabbi hafi verið með svipað hlaupalag og ég þar sem brjóstkassinn blæs aðeins út." — Nökkvi Sveinsson sagði íviðtali ... spila fótbolta við nokkra stráka sem ég þekki... ... eða skoða forvitnilega, gamla muni Gistimöguleikarnir eru fjölmargir. á Byggðasafninu í Görðum. Ég nefni tjaldstæðið hér á myndinni bara sem dæmi. Allir sem einn hafa unnið að því að gera Til Akraness er aðeins um 10 mínútna akstur bæinn fman <Vrir heimsókn Þína- frá hringveginum eða klukkustundar sigling með Akraborginni frá Reykjavík. Hafirðu réttan útbúnað gætirðu t.d. stungið þér til sunds í sjónum við komuna til Akraness - en það færi nú betur um þig... ... í útisundlauginni glæsilegu, þar sem líka er að finna heita potta, gufuböð og aðstöðu fyrir bömin. Sumir vilja kannski frekar spila golf... ... skreppa á baðströndina Langasand... taka þátt í Akraneshlaupinu í júní... gera góð kaup á markaði Hafiröu spurningar gefur Upplýsingamiðstöðin svörin í síma 431-3327. Sjáumst á Akranesi! við íþróttablaðið, þegar hann var spurður hvort hann væri nýr Óli Þórðar, að hann væri ekki jafn bilað- ur og þú. Hvað finnst þér um þau ummæli? „Þetta skiptir mig engu máli. Nökkvi er ágætis strákur með fullt af hæfileikum en hann einblínir kannski einum of mikið á kraftinn. Hann var eins og bakpokinn minn í síðustu tveimur leikjum gegn Fram en það var svo sem í lagi." — Af hverju montarðu þig helst í léttum dúr þegar þú ert í félagsskap leikmanna? „Ég verð sjaldan uppiskroppa á því sviði en reyndar finnst mér skemmti- legra að finna höggstað á strákunum og það tekst vel. Annars er það allt vel meint þótt sumt geti verið ansi viðkvæmt." — Er Kögglavinafélagið dottið upp fyrir í landsliðinu? „Já, það lognaðist út af þegar Gummi Steins datt út úr landsliðinu." — A hvað forsendum slapp hann í þann félagsskap? „Hann var svo samanrekinn, frá hvirfli til ilja. Við vorum lengi búnir að tala um þetta Kögglavinafélag en það komstekki á laggirnarfyrr en Atli Eðvalds mætti í einn landsleik með nafnspjöld merktfélaginu. Hann var í félaginu, ég, Guðni Bergs, Gummi SteinsogGunni Gísla. Þeir, sem voru vel vaxnir '\ landsliðinu, komust í fé- lagið og við kögglarnir vorum ýmist fjórir eða fimm." — Voruð þið ekki alltaf í sjómanni í þessum landsliðsferðum? „Nei, það var lítið um það en úr því þú minnist á það er mín mesta niðurlæging að hafa tapað fyrir Hen- son (Halldóri Einarssyni) ísjómanni." — Tapaðir þú ekki líka fyrir Ás- geiri Sigurvinssyni? „Ég gæti hafa tapað fyrir honum

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.