Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 38

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 38
„Ég lærði mest af Teiti," segir Ólafur Þórðarson bróðir hans. urna og koma hingað með of mörg aukakíló. Mikki er klassasenter þegar hann er í formi." — Er Logi Ólafsson betri þjálfari en Hörður Helgason? „Hann er öðruvísi því engir tveir þjálfarar eru eins. Ég kann mjög vel við þá báða." — Hver er besti þjálfari sem þú hefur haft? „Ég lærði lang mest af Teiti, bæði hvað varðar leikskilning og æfingar. Mér fannst ég taka miklum framför- BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Kirkjubraut 28 - Akranesi um sem fótboltamaður undir hans stjórn, enda lagði hann mikið upp úr tækniæfingum frá áramótum að tímabilinu en slíkt er varla hægt að gera hér sökum aðstöðuleysis. Það er heldur ekkert launungamál að þær hlaupaæfingar, sem margir þjálfarar hafa haldið á lofti hér á landi síðustu árin, eru komnar frá Teiti. Guðjón Þórðarson tók þær upp eftir honum og síðan hafa aðrir fylgt í kjölfarið. Við vorum oft að hlaupa fjórum sinn- um fjóra kílómetra á sömu æfingunni með einnar mínútu hvíld á milli. Og það var ekkert slegið af, enda kláruð- um við þessa æfingu á klukkutíma og fimm mínútum. Fyrstu tvær vikurnar hlupum við reyndar tvisvar sinnum fjóra kílómetra en síðan bættust fleiri hringir við. Ég hef aldrei verið í betra formi en undir stjórn Teits en menn þurfa að vera sterkir til að þola þetta." — Þú ert sem sagt hlynntur mjólk- ursýrumælingum? „Upp að vissu marki og þær eru ágætis aðferðfyrir þjálfara til að fylgj- ast með líkamlegu ástandi leikmanna en ég kaupi það ekki að menn eigi að hlaupa langhlaup á ákveðnum hraða þannigað þeirsprengi sigekki. Égfór á C stigs þjálfaranámskeið hjá KSÍ síðastliðinn vetur þar sem Janus Guð- laugsson var að segja hvernig ætti að hlaupa, samkvæmt þessum mjólk- ursýrumælingum, en ég var ekki sammála honum. Ég held að fót- boltamaður þurfi að geta sprengt sig í stað þess að vera á eilífu joggi þar sem púlsinn fer aldrei upp fyrir 140- 160. I leik þarf maður að leggja svo mikið á sig að púlsinn fer örugglega oft upp fyrir 200 og ef það gerist aldrei áæfingum taka menn ekki allt í einu upp á þvf í leikjum. Menn þurfa að kynnast sársauka til að leggja það á sig í leikjum sem þarf til að sigra. Ég er búinn að ganga í gegnum þessar mjólkursýruæfingar síðastliðin sex ár, þar af fyrstu fjögur undir stjórn Teits, og ég sé að þeir, sem hafa lagt mest á sig í hlaupunum, hlaupið yfir púls (ef svo má að orði komast), hafa náð bestum árangri á vellinum." — Þið hafið sem sagt ekki endi- lega verið að fylgja fyrirmælum þjálfarans um ákveðinn hraða í lang- hlaupunum. „Já, ég myndi segja það. Síðustu þrír þjálfarar ÍA, Guðjón, Logi og Hörður, hafa allir lagt upp ákveðin 1 matskeið á dag♦♦♦ JQJfK Kemur | * * ♦ PSYLLIUM - fræskurn. TREFJAR (Geymist á þurrum staö) meltingunm í lag! 100% nátturulegt tretjaetnl án sykurs og llmetna. RAKKAÐ: W. R«t)t> Aps. DK-2300 Kcbentwvn S OamftWk PásthóJf 10094 - 130-*»y*f*** Fæst í næsta apóteki 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.