Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 14
Ólöf María Jónsdóttir hefur leikið vel það sem af er sumri! Verður hún íslandsmeistari? BESTU KYLFINGARNIR! Hannes Eyvindsson. HANNES EYVINDSSON veltir fyrir sér möguleikum kylfinga á Landsmótinu. Texti: Þorgrímur Þráinsson Eiga aðrir en LANDSLIÐSMENNIRNIR möguleika á sigri? Hrifsar ÓLÖF MARÍA titillinn af KARENU? Hefur orðið AFTURFÖR í golfi? ANDSMÓTIÐ er hápunkt- urinn á golfsumrinu en þá kemur andlegur og líkam- legur styrkur kylfinganna í ljós og Islandsmeistarar verða krýndir. SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON bar sigur úr býtum í fyrra, á heima- velli, en að þessu sinni verður mótið haldið á Hellu. HANNES EYVINDSSON, sem varð Islandsmeistari í golfi árin 1978, ’79 og ’80, var einn af 10-15 kylfingum sem æfðu samkvæmt áætlun landsliðseinvaldsins RAGNARS ÓLAFSSONAR síð- astliðinn vetur, en hann reiknar með að landsliðsmennimir sex komi til með að bítast um sigur- launin. Hannes varð í 9. sæti á stigamótum GSÍ til landsliðs karla á árinu en hvað hefur hann að segja um Landsmótið? „Eg er þeirrar skoðunar að þeir sem skipa landsliðið, Örn Arnarsson, Þorkell Snorri Sigurðsson, Birgir Leif- ur Hafþórsson, Björgvin Sigurbergs- son, Björn Knútsson og Sigurpáll Geir Sveinsson, muni keppa um sig- urlaunin á Landsmótinu. Enginn heimamaður á raunhæfa möguleika á sigri en aðrir kylfingar hafa verið að spila vel í sumar og geta vitanlega 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.