Morgunblaðið - 23.01.2020, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 23.01.2020, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2020 Vefverslun: www.donna.is Erum nú á Facebook: donna ehf Sími 555 3100 www.donna.is Honeywell keramik hitarar Verð kr. 13.940 Verð kr. 3.970 Verð kr. 6.770 Fæst svartur eða hvítur Fæst rauður eða hvíturAKRÝLSTEINN •Viðhaldsfrítt efni með mikla endingu og endalausa möguleika í hönnun •Sérsmíðum eftir máli •Margir litir í boði Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is Eva leysti Loga Bergmann af í Síð- degisþættinum og það er ljóst að út- varpið er vettvangur sem hún á heima á. Þetta verður ekki í síðasta skipti sem hlustendur K100 fá að heyra í henni. Það hefur verið nóg um að vera hjá Evu upp á síðkastið. Hún er vin- sæll veislustjóri en hennar aðalstarf er að reka við hlið móður sinnar fjölskyldufyrirtækið Ísblóm við Háaleitisbraut, rótgróin blómabúð sem opin er alla daga og því nóg að gera þar. Hún var einnig að ljúka við upptökur á nýjum sjónvarps- þáttum sem heita Mannlíf og eru unnir í samstarfi við samnefnt tíma- rit en þættirnir fara í loftið á Sjón- varpi Símans með hækkandi sól. Það hafði lengi verið draumur hjá Evu að starfa í sjónvarpi og hún var í skýjunum með útkomuna þegar tökum lauk á dögunum. Þættirnir eru framleiddir af Sagafilm en það var reynsluboltinn Þór Freysson sem hafði yfirumsjón með ferlinu. Þannig að þessi hæfileikaríka kona er ekki bara flott á samfélags- miðlum og uppi á sviði, heldur blómstrar hún í fjölmiðlunum líka. Í beinni Eva og Siggi Gunnars í stúdíói K100 í vikunni. Ruza er rosaleg Eva Ruza Miljevic, sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlum og síðan sem skemmtikraft- ur, stimplaði sig af krafti inn á K100 í vikunni. Esjan Eva ásamt töku- liðinu á toppi Esju. Kristín Þórhalla Þórisdóttir sem alltaf er kölluð Kidda Rokk, fram- leiðandi hjá Sagafilm, ræddi um þættina við Síðdegisþáttinn á K100. „Við erum búin að vera að þróa þetta í mjög langan tíma. Í þessum þáttum erum við að tala um umhverfismál og hlýnun jarð- ar og sögusviðið er Grænland,“ segir Kidda sem talar um að þetta sé mikil spennusaga þar sem póli- tísk valdaöfl takast á. Það er þekkt sænsk leikkona sem mun fara með aðalhlutverkið í þátt- unum en hún átti hugmynda að þeim ásamt sænska framleiðand- anum Sören Stærmöse. Þættirnir eiga að gerast á Grænlandi en voru að mestu teknir upp hér á Íslandi. „Það er erfitt að fara til Grænlands og taka upp þar,“ segir Kidda og segir að þau hafi búið til græn- lenskan veruleika hér á landi. Handrit þáttanna er skrifað af ís- lenskum höfundum, þeim Birki Blæ Ingólfssyni, Jónasi Margeiri Ingólfssyni og Jóhanni Ævari Grímssyni. Auk þess er einn af leikstjórum þáttanna, Guðjón Jónsson, íslenskur. Þættirnir hefja göngu sína, eins og áður segir, á RÚV í febr- úar. Þú getur hlustað á skemmti- legt viðtal við Kiddu Rokk á k100.is. Spenna Sögusviðið er Grænlænd en þættirnir voru teknir að mestu upp á Íslandi, vegna erfiðra aðstæðna á Grænlandi. Hlýnun jarðar í spennusagnastíl RÚV hefur sýningar á nýrri sænsk/íslenskri spennuþáttaröð í febrúar. Þáttaröðin heitir Thin Ice en þættirnir eru framleiddir af Saga Film og einu stærsta framleiðslufyrirtæki Svíþjóðar, Yellow Bird. Sögusviðið er Grænland. Stórleikkona Lena Endre leikur aðalhlutverk í þáttunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.