Morgunblaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 1
Ört vaxandi atvinnuleysi » Vinnumálastofnun spáir um 16,9% atvinnuleysi í apríl. » Á sama tíma er gert ráð fyrir því að atvinnuleysi á Suð- urnesjum fari upp í 23,7%. » Verulega hefur dregið úr umsóknum til stofnunarinnar. » Nærri engar nýjar umsóknir berast nú um bætur á móti skertu starfshlutfalli. Baldur Arnarson Ómar Friðriksson Sigurður Bogi Sævarsson Staða ferðaþjónustufyrirtækja er alvarleg og stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða þeim til varnar. Þetta segir Jóhannes Þ. Skúlason, framkvæmdastjóri Sam- taka ferðaþjónustunnar, og segir þá mynd af stöðu greinarinnar sem KMPG hefur teiknað fyrir ferðamálayfirvöld ríma við veru- leikann. „Fyrirtækjunum er að blæða út og því þarf að bregðast við. Einnig þarf að gera fólki kleift að einfald- urn veginn samanlögðum íbúa- fjölda þriggja landshluta; Suður- nesja, Vesturlands og Vestfjarða. Stefnt er að því að helstu frum- vörp ríkisstjórnarinnar í húsnæðis- málum, sem boðuð voru í tengslum við lífskjarasamningana í fyrra, verði samþykkt á þessu þingi. „Heimilin þarfnast aðgerða,“ segir Ásmundur Einar Daðason fé- lags- og barnamálaráðherra. „Það blasir við að bankarnir hafa ekki skilað vaxtalækkunum Seðlabank- ans til sinna viðskiptavina. Heim- ilin í landinu eru undirstaða hag- kerfisins.“ Ljóst er að mörg fyrirtæki eru í vanda og ekki aðeins á sviði ferða- þjónustu. VHE, Vélsmiðja Hjalta Einarssonar, fékk í gær heimild Héraðsdóms Reykjaness til greiðslustöðvunar. Hjá vélsmiðj- unni starfa um 250 manns auk fjölda undirverktaka. Fjármála- og efnahagsráðuneyt- ið og Seðlabankinn undirrituðu í gær samning um skilmála við veit- ingu ábyrgða ríkisins á viðbótar- lánum lánastofnana til fyrirtækja vegna þeirra afleiðinga sem fylgt hafa faraldri kórónuveirunnar. lega loka fyrirtækjum sínum með- an áhrifa faraldursins gætir, þann- ig að ekki þurfi að greiða gjöld meðan lokun varir,“ segir Jóhann- es. Heildarskuldir ferðaþjónustunn- ar á Íslandi eru nú taldar vera um 300 milljarðar. Mikið hefur verið fjárfest á undanförnum árum og tekjur aukist lítið á sama tíma. Heimilin þarfnist aðgerða Gögn Vinnumálastofnunar um atvinnuleysi í apríl benda til að um eða yfir fimmtíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá í lok mánaðarins, sem samsvarar nokk- Fyrirtækjunum blæðir út  Bregðast þarf við alvarlegri stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu  Atvinnuleysi í apríl gæti samsvarað íbúafjölda þriggja landshluta  Greiðslustöðvun 250 starfsmanna fyrirtækis fékkst samþykkt í gær MAfleiðingar faraldursins »2-11, 14, 20-23 Morgunblaði/Eggert Lokað Bláa lónið, einn helsti viðkomustaður erlendra ferðamanna á landinu, er lokað fyrir gestum nú um stundir og ekki sálu að sjá í lóninu, bílastæðin nærri tóm og fáir enn að störfum. Hlustar eftirhviðunni Ekkert keypt inn Anna Lyck Filbert, félagi í Björgunar- sveitinni Kili á Kjalarnesi, er með virkari björgunarsveitarmönnum landsins; fer í um 120 útköll á ári. Hún kveðst yfirleitt vera klár í slaginn þegar útkallið kemur en fari þó ekki úr miðjum jarðarförum. Anna er ýmsu vön og hefur oftar en einu sinni tekið byltuna í rokinu á Kjalarnesi. 14 19.APRÍL 2020SUNNUDAGUR Vellíðanog fegurðMatgæðingurinnNanna Rögn-valdardóttir erí einangrun oghefur ekki keyptmat í fimmvikur. 22 Óvissa á atvinnumarkaði Fimmmanns segja frá reynslu sinni af atvinnuleysi vegna efnahagsástandsins í kjölfar kórónuveirunnar. 8 Saga Ýr Kjartans-dóttir vill hafa fallegtá heimilinu ogleggur áherslu á aðþar líði öllum vel. 18 L A U G A R D A G U R 1 8. A P R Í L 2 0 2 0 Stofnað 1913  91. tölublað  108. árgangur  Njóttu hækkandi sólar á rúntinum. Uppáhaldsbíllinn þinn bíður! HEKLA · Skoðaðu úrvalið á www.hekla.is/vefverslun VEIT EKKI HVAÐ TEKUR VIÐ HEIÐRAR HARMÓNIKU- SNILLING ÞVERSKURÐUR AF SAMSTARFI 42ÆFA Í LITLUM HÓPUM 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.