Morgunblaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2020
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 8. maí
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagins 4. maí
Á sunnudag: Sunnan 8-13 m/s og
rigning á sunnanverðu landinu, en
þurrt norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig.
Norðaustan 5-10 og snjókoma eða
slydda á Norðvesturlandi, Vest-
fjörðum og við Breiðafjörð með hita á bilinu 0 til 3 stig. Á mánudag: Sunnan og suðvestan
8-13 m/s og dálítil væta, en hægari vindur og þurrt norðaustanlands. Hiti víða 5 til 10 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.25 Kátur
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.28 Músahús Mikka
08.49 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.29 Söguspilið
09.55 Þvegill og skrúbbur
10.00 Ævar vísindamaður
10.30 Fjörskyldan
11.10 Skólahreysti
11.40 Gamalt verður nýtt
11.50 Martin Clunes: Eyjar
Ástralíu
12.40 Sagan bak við smellinn
– Killing Me Softly
13.10 Vikan með Gísla
Marteini
14.00 Fundur vegna CO-
VID-19
14.40 Herra Bean
14.55 Tyrkland – Ísland
17.30 Bækur og staðir
17.40 Hið sæta sumarlíf
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Rosalegar risaeðlur
18.42 Hjörðin – Lamakálfur
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Sóttbarnalög Hljóm-
skálans
20.20 Alla leið
21.30 Fólkið mitt og fleiri dýr
22.25 Hobbitinn: Óvænt
ferðalag
Sjónvarp Símans
14.50 Gudjohnsen
15.23 Ný sýn
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 Love Island
18.00 Með Loga
19.00 Venjulegt fólk
19.30 Jarðarförin mín
20.00 Heima með Helga
Björns
21.30 A Beautiful Mind
23.40 The Shawshank Re-
demption
02.00 Safe Haven
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.40 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Allir geta dansað
15.25 Páll Óskar í beinni
16.30 Matarboð með Evu
17.15 Eyjafjallajökull
17.50 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.05 Top 20 Funniest
19.40 Teen Titans Go! To the
Movies
21.05 The Beach
23.05 Jurassic World: Fallen
Kingdom
01.10 Colette
03.00 Þorsti
20.00 Hugleiðsla með Auði
Bjarna (e)
20.15 Bókin sem breytti mér
(e)
20.30 Tilveran (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Saman í sóttkví (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
20.00 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Eitt og annað fyrir
börnin
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Þegar
21.00 Tónleikar á Græna
Hattinum
21.30 Að austan
Rás 1 92,4 93,5
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Stál og hnífur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.15 Óborg.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sumar raddir.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Elsku
Míó minn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:43 21:12
ÍSAFJÖRÐUR 5:38 21:27
SIGLUFJÖRÐUR 5:20 21:10
DJÚPIVOGUR 5:10 20:44
Veðrið kl. 12 í dag
Rigning víða, en þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast aust-
anlands. Snýst í norðan 3-8 á norðvestanverðu landinu í kvöld með slyddu eða snjókomu
og kólnar á þeim slóðum.
Síðasta vetur horfði ég á tvær seríur af þýskum
glæpaþáttum um Berlín í Weimarlýðveldinu, að
hluta til á RÚV og að hluta til í gegnum ólöglegt
niðurhal, þegar RÚV var of seint á sér.
Veislan hélt áfram þegar ég fluttist síðan til
Berlínar og það fór að styttast í þriðju seríu. Þjóð-
verjar leyfa ekki ólöglegt niðurhal, eins og sums
staðar er gert við ólöglega hluti. Ég sníkti því að-
gang vinar míns að efnisveitu en gat þó aðeins
horft þegar hann var ekki að horfa. Í mars varð
ég síðan að hverfa aftur til Íslands, þannig að ég
þurfti að hætta í miðri seríu. Hér get ég klárað
þriðju seríu þegar mér sýnist, enda er ólöglega
niðurhalið sem betur fer leyfilegt.
Mér virðist reyndar hafa verið innrætt einhver
þýsk þrælslund sem fær mig til að hika við að
sækja mér efnið en það er þó eini kosturinn, því
ekki fer ég að bíða eftir RÚV aftur.
Ljósvakinn Snorri Másson
Bæ, bæ, Berlín,
hæ, hæ, Babýlon
Sjónvarpssería Þýsku þættirnir
Babylon Berlin hafa slegið í gegn.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Útvarpsstöðin Retró ætlar að telja
niður 500 bestu lögin frá 70’s,
80’s og 90’s tímabilunum. Nið-
urtalningin hefst klukkan 9 mánu-
daginn 20. apríl og lýkur klukkan
18 á sumardaginn fyrsta, fimmtu-
daginn 23. apríl. „Okkur datt í hug
að þetta gæti verið fullkomin leið
til þess að stytta hlustendum okk-
ur stundirnar nú þegar flestir eru
heima við og hafa lítið við að vera,“
sagði Siggi Gunnars, dagskrár- og
tónlistarstjóri K100 og Retró.
Fylgstu með Retró á FM 89,5 á
höfuðborgarsvæðinu, 101,9 á Ak-
ureyri og á retro895.is.
Bestu lögin 70’s,
80’s og 90’s
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 súld Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 7 rigning Brussel 21 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað
Akureyri 10 heiðskírt Dublin 11 skýjað Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 11 heiðskírt Glasgow 11 skýjað Mallorca 22 alskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 12 rigning Róm 20 léttskýjað
Nuuk -1 snjóél París 23 rigning Aþena 16 alskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 4 heiðskírt
Ósló 11 heiðskírt Hamborg 9 léttskýjað Montreal 3 snjóél
Kaupmannahöfn 10 skýjað Berlín 17 léttskýjað New York 8 heiðskírt
Stokkhólmur 9 rigning Vín 22 alskýjað Chicago 1 rigning
Helsinki 5 skýjað Moskva 5 léttskýjað Orlando 25 alskýjað
Í Alla leið verður farið yfir lögin sem áttu að keppa í Eurovision í maí. Þau verða
vegin og metin og með aðstoð áhorfenda verða 15 lög valin til að keppa um að fá
12 stig frá Íslandi. Að auki verða skemmtilegar minningar tengdar Eurovision rifj-
aðar upp og fjallað verður um keppnina frá ýmsum hliðum. Umsjónarmenn þátt-
arins eru Felix Bergsson og Björg Magnúsdóttir og fastir álitsgjafar þau Karítas
Harpa Davíðsdóttir og Jóhannes Þór Skúlason. Í hverjum þætti fá Felix og Björg
til sín nýja gesti. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
RÚV kl. 20.20 Alla leið 1:4