Morgunblaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2020 35 Djúpavogsskóli og leikskólinn Bjarkatún Áherslur skólanna eru í takt við hugmyndafræði Cittáslow og grænfánans og mikil áhersla á velferð og vellíðan. Skólarnir leggja áherslu á teymis- og útikennslu, grenndarnám, núvitund og nýskapandi vinnu. Starfsandinn er góður og tækifærin mörg fyrir skapandi og jákvæða einstaklinga. Við leitum að kennurum og starfsfólki með farsæla starfsreynslu, sem eru tilbúnir að taka þátt íþróunarstarfi og starfa eftir stefnu og framtíðarsýn skólanna. Eftirtalin störf eru í boði fyrir næsta skólaár:  Umsjónarkennarar á yngsta-, mið- og unglingastig.  Kennara í teymi á yngsta-, mið- og unglingastig.  Samfélagsfræðikennara á mið- og unglingastig.  Náttúrufræðikennara á mið- og unglingastig.  Stærðfræðikennara á mið- og unglingasti.  Íþrótta- og sundkennara fyrir öll stig.  Heimilisfræðikennara fyrir öll stig.  Listgreinakennara fyrir öll stig.  Tónlistarkennara í fullt starf í Tónskóla Djúpavogs.  Sérkennara í fullt starf sem mun starfa með stoðteymi.  Kennara sem kennir pólsku sem móðurmál.  Þroskaþjálfa sem mun starfa með stoðteymi.  Leikskólakennara í fullt starf á leikskóla.  Stuðningsfulltrúa í fullt starf á leikskóla. Menntunar- og hæfnikröfur:  Umsækjendur í kennarastörf þurfa að hafa kennsluréttindi.  Umsækjendur í starf þroskaþjálfa þurfa að hafa lokið þroskaþjálfanámi.  Menntun sem nýtist í önnur störf er kostur.  Allir umsækjendur þurfa að búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum, hafa gott vald á íslenskri tungu, vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og geta nýtt sér upplýsingatækni í kennslu.  Flest störfin eru hlutastörf en til greina kemur að blanda störfum allt eftir hæfni og reynslu umsækjenda. Laun greiðast skv. kjarasamningi KÍ, FT, ÞÍ, Afls og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veita Signý Óskarsdóttir skólastjóri Djúpavogsskóla, skolastjori@djupivogur.is og Guðrún S. Sigurðardóttir skólastjóri Leikskólans Bjarkartúns, gudrun@djupivogur.is Umsóknarfrestur er t.o.m. 25. apríl 2020. Laus staða kennara í Þjórsárskóla. Kennslugreinar eru náttúrufræði, samfélagsfræði og íþróttir í 1.-7. bekk (sund ekki meðtalið). Leitað er að metnaðarfullum, sjálfstæðum og áhugasömum einstaklingi sem býr yfir þekkingu á skólastarfi og hæfni í mannlegum samskiptum. Gerð er krafa um grunnskólakennaramenntun. Um er að ræða 100% stöðu frá 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur til 5. maí 2020. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skóla- stjóri sími 895 9660 netfang : bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Ne- mendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á sjálfbærni, nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Við leggjum áherslu á að nýta það efni sem við fáum úr Þjórsárdalsskógi og að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru 610 íbúar. Þéttbýlis- kjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæp- lega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Grunnskólakennari í Þjórsárskóla Hjúkrunarfræðingar óskast Eir hjúkrunarheimili óskar eftir hjúkrunarfræðingi í stöðu hjúkrunardeildarstjóra. Um er að ræða deildarstjórastöðu sem sinnir tveimur einingum heimilisins. Ábyrgð deildarstjóra felst í faglegri og rekstrarlegri stjórnun starfseininga í samræmi við stefnu og markmið heimilanna. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2020. Umsóknir sendist rafrænt gegnum www.eir.is undir flipanum „Umsóknir“. Nánari upplýsingar veitir Kristín Högnadóttir í síma 552 5757 eða gegnum netfangið kristinh@eir.is . Eir hjúkrunarheimili: Hjúkrunardeildarstjóri Hæfniskröfur • Kennsluréttindi á grunnskólastigi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Faglegur metnaður. • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. Í Grenivíkurskóla eru 54 nemendur í 1. – 10. bekk. Í skólanum er góður starfsandi þar sem leitast er við að haga skólastarfinu í sem fyllsta samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska hvers og eins. Meðal þess sem við leggjum ríka áherslu á er góður skólabragur, lýðheilsa og umhverfismennt. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2020. Umsóknum skal skilað í tölvupósti á netfangið grenivikurskoli@grenivikurskoli.is eða á skrifstofu skólastjóra. Nánari upplýsingar gefur Ásta F. Flosadóttir, skólastjóri, í síma 863 5471 eða í tölvupósti asta@grenivikurskoli.is Nánari upplýsingar um skólann má finna á www.grenivikurskoli.is Laus er til umsóknar 100% staða grunnskólakennara við Grenivíkurskóla. Starfið felur í sér umsjón á miðstigi og almenna bekkjarkennslu. Grenivíkurskóli auglýsir eftir kennara Sími 585 8300 | postdreifing.is Umboðsmaður óskast Póstdreifing óskar eftir umboðsmanni á Selfossi. Starfið felur í sér dreifingu á blöðum við komu til Selfoss sex daga í viku. Allar nánari upplýsingar í síma 585 8301 eða dreifing@postdreifing.is BUILDING ENGI- NEER SUPERVISOR and HEATING, VENTILATION AND AIR CONDITIONING MECHANIC The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individuals for the positions of Building Engineer Supervisor and Heating, Ventila- tion and Air Coditioning Mechanic. The closing date for these postions is April 26, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.