Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 11
Nýir áfangastaðir VITA
Flogið er með Icelandair.
VITA er hluti af Icelandair Group.
Ferðasumarið
2021
VITA-vernd veitir þér meiri sveigjanleika og öryggi.
Staðfestingargjald sem þú getur fengið endurgreitt og möguleika
á að breyta ferðadegi og nafni án kostnaðar að ákveðnum skilyrðum
uppfylltum. Allt um VITA-vernd á vita.is/vernd
— Bókaðu með VITA-vernd á vita.is
Alicante
Benidorm, Albir og Calpe
Hvort sem þú leitar að sól og
sjó, menningu og mannlífi eða
fjörugu næturlífi og skemmti-
görðum þá er Alicante svæðið
rétti staðurinn.
Tenerife
Playa De Las Americas,
Costa Adeje og Los Ciristianos
Frábærir gistimöguleikar og
úrval afþreyingar fyrir alla
fjölskylduna. Það er ekki að
ástæðulausu að viðskiptavinir
VITA elska Tene!
Krít
Chania, Platanias og
Rethymnon
Líflegar tavernur, dásamlegur
matur og sólgylltar strendur.
Krít er einstakur staður þar sem
gamli og nýji tíminn mætast á
heillandi máta.
Almería
Roquetas De Mar
Strönd, sól og slökun. Menning
og skemmtun. Notalegt and-
rúmsloft og fyrsta flokks hótel
gera Almeria að frábærum
fjölskyldustað.
Portúgal
Albufeira, Salgados og Vilamoura
Fjölbreytt afþreying og skemmtun: glæsilegir
golfvellir, sjávardýragarður, vatnsrennibrauta-
garður, söguminjar og menning. Fallegar
strendur, verslanir, veitingastaðir og barir allt
um kring. Hagstæð og þægileg hótel.
Costa del Sol
Marbella, Fuengirola, Torremolinos
og Benalmadena
Spænska sólarströndin er vinsælasti áfang-
astaður Evrópu. Milt veðurfar, góð aðstaða
og mikið um hótel. Fallegir strandbæir bjóða
upp á fjölmarga veitingastaði, verslanir, bari
og skemmtilega afþreyingu.
Lanzarote
Puerto Del Carmen, Playa Blanca
og Costa Teguise
Á Kanaríeyjunni Lanzarote eru gullfallegar
náttúrulegar strendur. Strandbæir eyjunnar
eru afar snotrir og afslappaðir.
Í höfuðstaðnum, Arrecife, má skoða söfn,
versla og borða ljúffengan mat.