Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 40
Verksmiðjustjóri
Nánari upplýsingar:
Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is)
Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is)
Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember 2020
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum
sækir þang- og þara í Breiðafjörðinn og
framleiðir mjöl af háum gæðum. Nýting
sjávargróðurs er vottuð sem sjálfbær og
vinnsla og afurðir eru lífrænt vottaðar.
Afurðir eru að langmestu leyti fluttar út
og m.a. nýttar til framleiðslu fóðurbætis,
áburðar og snyrtivara auk alginats sem
notað er í matvæla- og lyfjaframleiðslu.
Verksmiðjan rekur skip og sláttupramma
og er með eigin hitaveitu. Ársverk eru um
20 auk verktaka á sláttarprömmum.
Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð. Þar
er m.a. grunnskóli, leikskóli, heilsugæsla,
dvalarheimili, sundlaug, bókasafn og önnur
þjónusta.
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni
umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
• Reynsla af stjórnun og mannaforráðum
• Lipurð í samskiptum
• Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnun
• Enskukunnátta
• Frumkvæði, sjálfstæði og áræðni
• Öryggi starfsmanna, velferð þeirra og umhverfismál
• Stöðugar umbætur varðandi öryggismál
• Skipulag og samræming á endurbótum og viðhaldi í
samráði við aðrar deildir fyrirtækisins
• Fyrirbyggjandi viðhald
• Samskipti við birgja
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum vill ráða verksmiðjustjóra. Hann hefur yfirumsjón með eftirliti
og viðhaldi á vélum, búnaði og húsnæði verksmiðjunnar. Verksmiðjustjóri tekur þátt í áætlunum
og undirbúningi við breytingar og endurbætur verksmiðju, tækjabúnaðar og verkstæðis. Hann
gegnir mikilvægu hlutverki varðandi kröfur um öryggi og umhverfismál. Leitað er að framsæknum,
árangursmiðuðum og sjálfstæðum aðila til að takast á við krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu og vel
reknu fyrirtæki.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
Í boði er áhugavert og krefjandi starf í fallegu umhverfi Reykhóla ásamt góðum kjörum.
Þörungaverksmiðjan getur útvegað húsnæði.
Við leitum að einstaklingi með háskólapróf á sviði ármála, viðskiptafræði, verkfræði
eða aðra menntun sem nýtist í starfi. Viðkomandi þarf einnig að hafa reynslu af ár-
og áhættustýringu og verkefnastjórnun. Þekking á árfestasamskiptum (IR) er kostur.
Lögð er rík áhersla á frumkvæði og sjálfstæði í starfi auk framúrskarandi samskiptahæfni.
Intellecta hefur umsjón með ráðningu. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran
(thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.
Fullum trúnaði er heitið og umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2020 og óskast umsókn útfyllt á www.intellecta.is.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.
Fjölbreytt og kreandi starf við
ár- og áhættustýringu bíður eftir
áhugasamri og drífandi manneskju.
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Helstu verkefni
• Þátttaka í stefnumótun og verkefnastjórnun
á sviði árstýringar, ármögnunar, áhættumats
og áhættustýringar.
• Ábyrgð á daglegri árstýringu og eftirliti með
framgangi hennar.
• Stýring ármálalegrar áhættu og umsjón með
áhættumati fyrir fyrirtækið í heild.
• Samræming vinnulags við gerð áhættumats
og þátttaka í mati á áhættuþáttum.
• Virk þátttaka í verkefnum er lúta að ármögnun
félagsins og framgangi lánasamninga og greiðslna.
• Tengsl við árfesta félagsins og aðra lánveitendur
(IR) ásamt þróun og viðhaldi samskiptaáætlana.
VILT ÞÚ LEIÐA
FJÁRSTÝRINGU?