Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 108
Lífið í vikunni 08.11.20- 14.11.20 EN SVO KOM ÁSTA OG SAGÐI AÐ ÞETTA ÞYRFTI AÐ VERA AÐEINS FJÖRUGRA HJÁ OKKUR STRÁK- UNUM. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@ frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is DAGUR DRENGS MEÐ ADHD Barnabókin Elli – dagur í lífi drengs með ADHD, byggir á reynslu Elíasar Bjarnar, sem er fimmtán ára, en var níu ára þegar höfundurinn Ari Yates gerði bókina með honum og komst um leið að því að hann er sjálfur með ADHD. Þeir félagar mynd- skreyta bókina í sameiningu. BRÚNÓ KOM MEÐ VONINA Stuttmyndin Adela eftir kvikmynda- gerðar- konuna Unni Jónsdóttur, fjallar um reynslu hennar af einelti og hvernig hundurinn Brúnó bætti líðan hennar. Myndin kemur meðal annars inn á mátt- leysið sem foreldrar þolenda finna oft fyrir og hvernig besti vinur mannsins getur gert kraftaverk í slíkum aðstæðum. SÓLRÚN SKIPULEGGUR Þótt Sólrún Diego sé umsvifamikil á samfélagsmiðlum gefur hún einnig enn góð ráð á prenti og fæst nú við skipulag hvers konar í nýju bók- inni sinni, sem heitir einfaldlega Skipulag. Bókin tengist fyrri metsölubók hennar um þrif og edikið góða er enn innan seilingar. 3 STJÖRNUR Á RÁÐHERRA Ráðherraþættirnir kláruðust á RÚV og fengu þrjár stjörnur í Frétta- blaðinu þar sem sterkur leikhópur var sagður gera gæfumuninn, þar sem góð grunnhugmynd hafi liðið fyrir hnökra í handriti en þó náð mögnuðum endaspretti. Da g u r í s l e n s k r a r tungu verður sem fyrr haldinn hátíð-legur 16. nóvember, enda dagsetningin beintengd ok kar ástkæra, ylhýra, sem fæðingar- dagur listaskáldsins góða, Jónasar Hallgrímssonar. Þarna sáu tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson og eiginkona hans Ásta Kristrún Ragnarsdóttir ærið tilefni til þess að fleyta laginu Hraun í Öxnadal, sem hann samdi við kvæði Hannesar Hafstein um Jónas, á öldur ljósvakans á mánu- daginn. „Við Bak kastof uf jölsk yldan höfum undanfarna viku helgað okkur laginu sem Valgeir samdi í til- efni sjö ára afmælis Hannesarholts,“ segir Ásta, þar sem þau hjónin eru að leggja lokahönd á útgáfu lagsins í menningarhúsi fjölskyldunnar á Eyrarbakka. „Þótt maður sé svolítið eins og bjáni því kóvíðið heftir fram- kvæmdaþrána og gleðina,“ heldur hann áfram en kemst ekki öllu lengra þar sem Ásta grípur orðið: „Ekki fara að tala um COVID. Ekki orð um COVID.“ Og telst faraldur- inn þar með úr sögunni. Yfir háa hóla „Ég fór í gegnum verk hans. Þetta eru miklir bálkar. Hann var svo mikið karlmenni. Ég held hann hafi ekkert ráðið við sig, þannig að hann vildi helst ferðast í brjáluðu veðri og orti um það ljóð,“ segir Valgeir, um leit sína að heppilegu ljóði til þess að takast á við. „Svo náttúrlega endaði þetta bara á gamla kvæðinu úr Skólaljóðunum sem byrjar á þessum tveimur línum: „Þar sem háir hólar, hálfan dalinn fylla.“ Ég vissi að það var til gamalt lag við þetta eftir Árna Thorsteins- son og ég hlustaði á það og fannst bara alveg liggja vel við höggi að uppfæra þetta svona aðeins meira til nútímans. Þannig að þetta er bara einfalt lag en samt nokkuð flókið. Þeir sem hafa heyrt þetta hafa bara verið ógurlega kátir og ég fékk líka svo gott fólk með okkur,“ segir Val- geir. Einvala lið Þau hjónin segjast hafa átt miklu láni að fagna þegar kemur að sam- starfsfólki og þar muni nú um Valgeir hyllir skáldin Valgeir Guðjónsson hefur eytt síðustu dögum í góðum félagsskap, við upptökur á laginu Hrauni í Öxnadal, sem getur því hljómað til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni á mánudag, Degi íslenskrar tungu. Valgeir var vel sóttvarinn á skemmtilegum æfingum í Eyrarbakkakirkju. MYND/ÁSTA KRISTRÚN Vigdís Vala syngur mestallt lagið á móti pabba sínum og höfundi lagsins. minna. „Vigdís Vala dóttir okkar syngur og aðrir meðleikendur eru nokkrir snillingar sem við erum svo lánsöm að vinna með,“ segir Ásta. „Þar á meðal er Örlygur Bene- diktsson, sem er hérna í næsta húsi við okkur,“ bætir Valgeir við. „Hann er mikill útsetjari og ætlar að útsetja þetta fyrir kóra. Vigdís Vala syngur mest af laginu. Ég syng svo aðeins á móti henni og henni fylgir Magnús Oddsson, mikill vinur okkar.“ Þá er ónefndur Pálmi Sigur- hjartarson, Snigill með meiru, sem leikur á píanó. „Og svo náttúrlega frúin. Hún veit hvað hún vill ekki,“ segir Valgeir og hlær, þegar hann segir frá inngripi Ástu gerð lagsins. Það hafi verið byrjað að taka á sig mynd hjá tónlistarmönnunum. „En svo kom Ásta og sagði að þetta þyrfti að vera aðeins fjörugra hjá okkur strákunum,“ segir Valgeir, sem er tilbúinn til þess að sleppa laginu lausu í útvarp á mánudaginn auk þess sem hægt verður að nálgast það á bakkastofa.com, heimasíðu menn- ingarhússins. toti@frettabladid.is DORMA HOME sængurföt Sængurfötin frá Dorma Home eru ofin úr 300 gsm bómullarþræði sem gefur frábæra endingu, viðkomu og mýkt. Þau eru með OEKO-TEX® vottun um að þau séu framleidd án allra skaðlegra efna. Sængurfötin koma í nokkrum mismunandi mynstrum/litum og fást í 3 stærðum. Fullt verð 140 x 200 cm: 9.990 kr. Aðeins: 7.992 kr. Fullt verð 140 x 220 cm: 11.990 kr. Aðeins:9.592 kr. Fullt verð 200 x 200 cm: 16.990 kr. Aðeins: 13.592 kr. Boston 160 x 200 cm Fullt verð: 279.900 kr. 209.925 kr. Boston 200 x 200 cm Fullt verð: 349.900 kr. 262.425 kr. Boston 180 x 200 cm Fullt verð: 299.900 kr. 224.925 kr. Boston City heilsurúmin frá Sealy fást í þremur stærð um; 160x200 og 180x200 og 200x200 cm. Þau koma í tveimur gráum tónum af Viva áklæði, dökkum og ljós um. Botn, dýna og gafl eru klædd sama áklæði sem gefur rúminu glæsilegt útlit. Dýnan er svæðaskipt poka gormadýna. Efst er mjúk og þægileg yfirdýna sem styður vel við líkama þinn. Botninn er með gormum (Boxspring) sem gefur viðbótarfjöðrun. BOSTON heilsurúm dýna, botn, fætur og gafl 25% AFSLÁTTUR HÁTÍÐAR ROMA svefnsófi Aðeins 74.900 kr. Vel bólstraður og mjúkur click-clack svefnsófi í sterku áklæði sem fæst í 5 mildum, fallegum litum. Hægt er að lyfta höfða- eða fótahluta. Bak er tvískipt; hægt er að leggja annan eða báða hluta niður. Hæð sófa í svefnstöðu er 50 cm og svefnpláss er 120x200 cm. Fullt verð: 99.900 kr. 25% AFSLÁTTUR HÁTÍÐAR 20% AFSLÁTTUR HÁTÍÐAR SMÁRATORG HOLTAGARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR Heima er best >> Jólin 2020 << Gerðu góð kaup i verslunum okkar eða á dorma.is og við sendum allar vörur frítt Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.