Fréttablaðið - 14.11.2020, Page 75

Fréttablaðið - 14.11.2020, Page 75
Sensodyne- tannkremin eru sérstaklega þróuð fyrir við- kvæmar tennur. Tannkul er tímabundinn sársauki í tönnum. Það ein-kennist af skammvinnum, stingandi verk, sem er svar við örvun sem stafar af óvörðu tann- beini, en er ekki af völdum tann- skemmda eða sjúkdóma. „Ef þú færð stundum sting í tennurnar þegar þú drekkur heitan eða kaldan drykk, þegar þú borðar eitthvað súrt eða sætt, eða jafnvel þegar þú ert úti að ganga í kulda, þá er líklegt að þú sért með tannkul. Það er talið að allt að einn af hverjum þremur sé með viðkvæmar tennur og finni fyrir tannkuli, hins vegar áttar fólk sig ekki alltaf á vandamálinu og leitar því ekki aðstoðar,“ segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölufulltrúi hjá Artasan. Það geta verið margar ástæður fyrir tannkuli og viðkvæmni í tönnum. Algengustu ástæður fyrir tannkuli eru: n Allt of kröftug tannburstun n Bólga í tannholdi (tannholds- bólga) n Tannagníst n Tannhold gengið til baka Sensodyne-tannkremin eru sér- staklega þróuð fyrir viðkvæmar tennur og miða öll að því að vernda tennurnar gegn tann- kuli. Öll hafa þau sína sérstöðu og vinna gegn tannkuli á mis- munandi hátt. „Nýjasta tannkremið frá Sensodyne er Sensodyne Rapid Relief, það veitir skjóta vörn gegn tannkuli á aðeins 60 sekúndum og veitir langvarandi vörn með tann- burstun tvisvar á dag,“ útskýrir Þórhildur. „Verkun hefst eftir fyrstu tann- burstun. Sensodyne Rapid Relief myndar breiðvirkt, sýruþolið varnarlag við tannbeinið, sem ver það gegn áreiti.“ Sensodyne – sérfræðingur í tannkuli n Áhrifarík vörn gegn tannkuli n Inniheldur flúor og vinnur gegn tannskemmdum n Veitir langvarandi vörn gegn tannkuli n Mild hreinsun n Ferskt bragð Fæst í verslunum og apótekum. Áhrifarík vörn gegn tannkuli Í heilbrigðri tönn ver tannholdið og glerungurinn tannbeinið fyrir utan- aðkomandi áreiti. Ef tannholdið hefur gengið til baka, eða ef um gler- ungseyðingu er að ræða, eru tenn- urnar viðkvæmari fyrir tannkuli. Þórhildur segir nýja Sensodyne Ra- pid Relief tannkremið veita skjóta vörn gegn tannkuli á 60 sekúndum. Nýtt! Myndir sýnir hvernig tannkremið myndar sýruþolið hlífðarlag utan um tönnina og linar sársauka vegna tannkuls. Myndin sýnir hvernig tannbeinið verður óvarið og tönnin viðkvæm, þegar tannholdið hefur gengið til baka. Heilbrigð tönn Tannholdið hefur hörfað og hluti af tönn- inni er viðkvæmur. Mjög viðkvæm tönn, tannbeinið er óvarið fyrir áreiti. Tannbein Hraðvirk formúla Breiðvirkt sýruþolið hlífðarlag Linar sársauka vegna tannkuls LANGVARANDI VÖRN FYRIR VIÐKVÆMAR TENNUR FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 3 . J Ú N Í 2 0 2 0 Þjáist þú af kuli í tönnunum? Langvarandi vörn gegn tannkuli Vinnur gegn tannskemmdum Tannkremið sem flestir tannlæknar á norðurlöndunum mæla með gegn tannkuli Ferskt bragð Nr.1 I 7 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.