Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 54
 Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 Tillaga til kynningar Skipulagsstofnun auglýsir tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015- 2026 til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og 105/2006 og reglugerð nr. 1001/2011. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Auk þess felur tillagan í sér breytingar á gildandi stefnu varðandi skipulag haf- og strandsvæða m.t.t. laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða. Tillagan er aðgengileg á vef landsskipulagsstefnu, www.landsskipulag.is, og á vef Skipulagsstofnunar, www.skipulag.is. Gögnin liggja jafnframt frammi til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík. Kynningarfundur um tillöguna verður haldinn á vefnum 19. nóvember nk. kl. 14-16. Fundinum verður streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar og er ekki þörf á að skrá sig til að fylgjast með streyminu. Nánari upplýsingar er að finna á www.landsskipulag.is. Allir sem þess óska geta gert athugasemdir við tillögu að viðauka við Lands- skipulagsstefnu 2015-2026 og umhverfismat hennar. Frestur til að koma skriflegum athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun er til og með 8. janúar 2021. Athugasemdum skal skilað bréflega til Skipulagsstofnunar, með tölvupósti á netfangið landsskipulag@skipulag.is eða um athugasemdagátt á vef lands- skipulagsstefnu www.landsskipulag.is. LJÓSLEIÐARAVÆÐING DREIFBÝLIS VESTMANNAEYJABÆJAR EFLA verkfræðistofa óskar eftir tilboðum í lagningu ljósleiðararöra fyrir hönd Vest- mannaeyjabæjar. Verklok eru eigi síðar en 1. apríl 2021. Verkið felur í sér að grafa, draga í eða plægja niður ljósleiðararör frá dreifistöð kerfisins inn á heimili og fyrirtæki í dreif- býli Vestmannaeyjabæjar, setja niður tengiskápa, bora inntök í hús, ásamt frágangi lagnaleiðar. Helstu magntölur: • Plæging, gröftur og ídráttur blástursröra fyrir stofn- og heimtaugastrengi 8 km • Fjöldi götuskápa 14 stk • Fjöldi inntaksboxa 27 stk • Fjöldi dreifistöðva 1 stk Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánudeginum 16. nóvember 2020. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Kristinn Hauksson með tölvupósti, kristinn. hauksson@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila á Verkfræðistofuna EFLU, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík fyrir kl. 11:00 mánudaginn 30. nóvember 2020, en þá verða þau opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboð EFLA VERKFRÆÐISTOFA +354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is Mat á umhverfisáhrifum Athugun Skipulagsstofnunar 10.000 tonna framleiðsla á laxi í Seyðisfirði, Sveitarfélaginu Múlaþingi Fiskeldi Austfjarða hf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um fyrirhugaða 10.000 t framleiðslu á laxi í Seyðisfirði. Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 16. nóvember - 28. desember 2020 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Sveitarfélagins Múlaþings í Seyðisfirði, Þjóðarbókhlöðunni og Skipulags- stofnun. Fiskeldi Austfjarða hf. mun auglýsa kynningarfund frummats- skýrslunnar síðar. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulags- stofnunar www.skipulag.is Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. desember 2020 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Erum við að leita að þér? 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.