Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 54
Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026
Tillaga til kynningar
Skipulagsstofnun auglýsir tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-
2026 til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og
105/2006 og reglugerð nr. 1001/2011. Í tillögunni er sett fram stefna um
loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og
tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu.
Auk þess felur tillagan í sér breytingar á gildandi stefnu varðandi skipulag haf-
og strandsvæða m.t.t. laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða.
Tillagan er aðgengileg á vef landsskipulagsstefnu, www.landsskipulag.is, og á
vef Skipulagsstofnunar, www.skipulag.is. Gögnin liggja jafnframt frammi til
sýnis hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík.
Kynningarfundur um tillöguna verður haldinn á vefnum 19. nóvember nk. kl.
14-16. Fundinum verður streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar og er
ekki þörf á að skrá sig til að fylgjast með streyminu. Nánari upplýsingar er að
finna á www.landsskipulag.is.
Allir sem þess óska geta gert athugasemdir við tillögu að viðauka við Lands-
skipulagsstefnu 2015-2026 og umhverfismat hennar. Frestur til að koma
skriflegum athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun er til og með 8.
janúar 2021.
Athugasemdum skal skilað bréflega til Skipulagsstofnunar, með tölvupósti á
netfangið landsskipulag@skipulag.is eða um athugasemdagátt á vef lands-
skipulagsstefnu www.landsskipulag.is.
LJÓSLEIÐARAVÆÐING DREIFBÝLIS
VESTMANNAEYJABÆJAR
EFLA verkfræðistofa óskar eftir tilboðum
í lagningu ljósleiðararöra fyrir hönd Vest-
mannaeyjabæjar. Verklok eru eigi síðar
en 1. apríl 2021.
Verkið felur í sér að grafa, draga í eða
plægja niður ljósleiðararör frá dreifistöð
kerfisins inn á heimili og fyrirtæki í dreif-
býli Vestmannaeyjabæjar, setja niður
tengiskápa, bora inntök í hús, ásamt
frágangi lagnaleiðar.
Helstu magntölur:
• Plæging, gröftur og ídráttur
blástursröra fyrir stofn-
og heimtaugastrengi 8 km
• Fjöldi götuskápa 14 stk
• Fjöldi inntaksboxa 27 stk
• Fjöldi dreifistöðva 1 stk
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi
frá og með mánudeginum 16. nóvember
2020. Þeir sem hyggjast gera tilboð í
verkið skulu hafa samband við Kristinn
Hauksson með tölvupósti, kristinn.
hauksson@efla.is og gefa upp nafn,
heimilisfang, síma og netfang og fá
í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á Verkfræðistofuna
EFLU, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík fyrir
kl. 11:00 mánudaginn 30. nóvember
2020, en þá verða þau opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboð
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
10.000 tonna framleiðsla á laxi í Seyðisfirði,
Sveitarfélaginu Múlaþingi
Fiskeldi Austfjarða hf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar
frummatsskýrslu um fyrirhugaða 10.000 t framleiðslu á laxi í Seyðisfirði.
Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá
16. nóvember - 28. desember 2020 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu
Sveitarfélagins Múlaþings í Seyðisfirði, Þjóðarbókhlöðunni og Skipulags-
stofnun. Fiskeldi Austfjarða hf. mun auglýsa kynningarfund frummats-
skýrslunnar síðar. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulags-
stofnunar www.skipulag.is
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt
fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 28. desember 2020 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105
Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is
Ánægðir viðskiptavinir eru
okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Erum við
að leita að þér?
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R