Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 11
5
Sámsstaðir 1976
Tilraun nr. 11-59. Vaxandi magn af kalíáburði á sandtún.
Áburður
kg/ha: Hey hkg/ha: w. . Mt. 4 ára
J ^ Mt. yfir
K 39,3P, 120N Mt. . 18 ára CO j 6P, 180N N-liði 120N 180N
a. 0,0 57,3 35,4 58,2 54,8 39,5 46,3
b. 33,2 60,4 40,6 71,3 65,8 41 ,9 56,6
c. 66,4 52,5 42,2 86,2 69,4 42,8 60,6
d. 99,6 58,3 42,1 79,3 68,8 40,1 61,7
Mt. 55,6 Mt. 73,7
Borið á 14/5. Slegið 7/7 og 26/8. Jarðvegssýni tekin 23/9.
Öll grös skriðin þegar slegið var 7/7.
Vorið 1973 var reitum skipt og grunnáburður (N,P) tvöfaldaður á öðrum
helmingi reitsins.
Stórreitir (K) Smáreitir
Fritölur f. skekkju 6 8
Meðalfrávik 6,20 5,15
Endurtekningar 3 (raðtilraun).
Uppskerumunur milli N- og K-liða er marktækur og einnig samspil
liðanna.
Tilraun nr. 16-56. Vaxandi magn af N-áburði á mýrartún.
Áburði ur kg/ha Hey hkg/ha Leiðr.f. dálkaáhrif Mt. 21
P K N 1 . sl . 2 . sl. alls. (stýfð kvaðr. tilr.) árs
a. 32,8 62,3 0 22,5 13,1 35,6 36,0 33,1
b. II II 25 31,3 13,9 45,2 45,2 43,0
c. II II 50 44,3 14,6 58,9 57,6 49,7
d. II II 75 43,1 14,4 57,4 58,0 55,1
e. II II 100 50,1 14,0 64,1 64,3 61,6
Borið á 12/5. Slegið 5/7 < Dg 25/8. Jarðvegssýni tekin 21/9.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 4,55
Fritölur f. skekkju 8 Meðalsk. leiðrétt meðalt. 2,35
Framræsla á tilraunalandinu er að verða ónýt, ræsi stifluð
minna leyti.
að meira eða