Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 18

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 18
Sámsstaðir 1976 12 Tilraun nr. 367-73. Vaxandi N-áburður á sandjðrð. (Tilraunastaður Skógasandur í A-Eyjafjallahreppi). Áburður kg/ha: Hey hkg/ha: Mt. 4 ára N P K a. 100 43,7 83,0 46,0 46,9 b. 130 43,7 83,0 51,6 53,6 c. 160 43,7 83,0 60,2 57,7 d. 190 43,7 83,0 60,2 59,7 e. 220 43,7 83,0 60,6 60,9 Mt. 55,7 Borið á 3/6. Slegið 22/7. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 4,22 Frítölur f. skekkju 8 Meðalsk. meaðltalsins 2,43 Tilraun nr. 428-75, 76. Tilraun með snefilefni. Ormsstaðir BÚrfell Friðað frá Ekki friðað Mt. beit allt 1976 2 ára árið a. 0 kg Sporomix 17,5 47,7 49,1 45,6 b. 100 kg/ha " 19,3 45,8 50,2 44,9 c. 300 20,1 46,8 50,1 53,6 d. 250 " MgS04 17,8 50,8 50,0 44,3 Mt. 18,7 00 47,1 Borið á 1/6 4/6 Slegið 20/7 20/7 20/7 Frítölur f. skekkju 6 6 6 Meðalfrávik 4,10 3,22 5,22 Meðalsk. meðaltalsins 2,36 1,86 3,01 Endurtekningar 3 3 3 Tilraunir þessar eru gerðar á þurrlendismóajarðvegi af þeirri gerð sem mikið er af í Grímsneshreppi. Á BÚrfelli er ríkjandi gróður í tilrauninni lingresi, en á Ormsstöðum er gróðurinn blandaður, língrös, vallarsveifgras, snarrót, hnjáliðagras, o.fl. Haustið 1975 var girtur af reitur á túninu á Ormsstöðum og inni í honum lögð út tilraun samsvar- andi þeirri sem þar var fyrir. Sauðfé komst í tilraunina á Búrfelli eftir að vorbeit lauk og orsakar það, ásamt ríkjandi grastegund, hve uppskeran er lítil á öllum liðum tilraunarinnar. Á tilraunareitum utan girðingar á Ormsstöðum var af misgáningi borinn á skítur, ca 30-50 tonn á ha, vorið 1976.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.