Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 19

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 19
13 Sámsstaðir 1976 Tilraun nr. 368-73. Grastegundir á sandjðrð (Geitasandi). Athuganir 16/6 Þéttl., summa Hæð Hey hkg/ha: Mt. 3 ára: eink. (1-3) sm. a. Salten hávingull 22,5 21,4 4 30 b. Engmó vallarfoxgras 27,3 27,7 8 25 c. Korpa vallarfoxgras 27,2 26,5 9 22,5 Borið á 14. maí 100 N, 21 P, 40 K. Slegið 7. júlí. Endurtekningar 4 Meðalfrávik 3,04 Frítölur f. skekkju 6 Meðalsk. meðaltalsins 1,52 Einkunnin 2 fyrir þéttleika 16/6 táknar að stofninn myndi nokkuð samfelldan svörð. Nokkuð var af aðkomugróðri í hávingulsreitunum, t.d. hundasúrum. Vallarfoxgrasreitirnir voru nokkuð hreinir. Þann 26/8 hafði vallarfoxgrasið nær ekkert sprottið frá 1. slætti, en hávingullinn var um 15 sm á hæð. Hávingullinn var gisinn. Hann þakti ekki nema um 50% af reitunum. Tilraun nr. 394-75. Stofnar af túnvingli. Stofnar Athuganir 14/6 Summa stiga Uppskera Summa stiga fyrir grænan Þéttl. hæð skrið lit 24/9 l.sl . 2.sl. alls a. ísl. (74-131) 6 6 2 4 21,7 6,6 28,3 b. Dasas S-64 6 9 3 9 36,1 6,5 42,6 c. Rubina Roskilde 6 8 3 9 38,5 4,9 43,4 d. Echo Dæhnfeldt 4 9 5 9 37,5 7,4 44,9 e. Fortress 7 8 5 9 31,4 5,1 36,5 f. Tridano 6 6 5 9 28,3 5,1 33,4 g- Bergond 7 8 6 9 35,0 5,1 40,2 h. L 01815 7 6 6 4 22,7 3,7 26,4 i. Korpa F- 9 (0300) 4 3 0 5 29,5 5,0 34,4 j • F-12 (0301) 6 4 2 5 27,4 8,4 35,8 k. F-13 (0302) 6 4 0 4 20,2 7,1 27,3 1. F-21 (0303) 7 5 1 5 29,2 6,6 35,8 Mt. 29,8 6,0 35,8 Borið á 17/5. Slegið 15/7 og 30/8. Aburður á ha: 350-400 kg af 17-17-17 áb. Borið var á með áburðardreifara. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 10,16 Frítölur f. skekkju 22 Meðalsk. meðaltalsins 5,86 Framhald á næstu síðu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.