Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 30

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 30
Sámsstaðir 1976 24 Tilraun nr. -76. Smáraathugun. Nokkrum afbrigðum af smára var sáð í nýbrotið mólendi. Sáðtími 9/6. Fjöldi endurtekninga 1-2. Áburður: 50 kg N í 17-17-17. 22/6. Komið upp í flestum reitum. 23/8. Smárinn orðinn 10 - 15 sm á hæð. Athugun á haustsáningu vetrarhveitis. Sáð var 6/9 og 27/9 í 10 5 m langar raðir. Áburður: 30 - 40 kg N í 17-17-17. Fyrri sáningin var komin vel upp 24/9. SÍðari sáningin var að mestu komin upp 27/10. Eftirtaldar tilraunir voru felldar niður á árinu. 8-51 Yfirbreiðsla mykju á móatún. 147-64 Tilraun með kjarna kalksaltpétur og kjarna + skeljakalk, nema sá hluti tilraunarinnar sem er með kjarna. 366-73,75 Dreifingartími á alhliða áburði, Sámsstöðum, Hæli og Þverspyrnu. 266-70 Sláttutími á snarrót. 427-75 Vaxandi magn af magnesíumsúlfati, Galtalæk, Landssveit. 366- Grænfóðurblöndur til beitar og votheysgerðar. 340- Hafrastofnar til grænfóðurs. 402- og 382- Kartöflur frá framleiðendum í Þykkvabæ/ og Uppruni kartaflna. Eftirtaldar tilraunir voru á tilraunaáætlun 1976 en ekki gerðar. 392-76 Samanburður á vaxtarsvörun grastegunda við N-, P- og K-áburði. 406-75 Endurbætur á framræslu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.