Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 34
Reykhólar 1976
28
Tilraun nr. 413-76.
Kalk á súran jarðveg, Miðjanes í Reykhólasveit.
a.
b.
c.
d.
e.
Kalk tonn/ha
0
2
8
8
2
Hey hkg/ha
40.5
35,3
38.2
42.5
39.2 (2 reitir)
Borið á 1.6.
Sleqið 27.7.
Endurtekningar 3
Frítölur f. skekkju 7
Keðalfrávik 5,52
Meðalsk. meðaltalsins 3,19
Áburður 500 kg/ha 23-9-14 Kalk borið á 10/6
Jarðvegssýni tekin 1.6.
Landið er framræst mýri með smá halla móti suðri. Fyrst framræst 1960
en framræsla endurbætt 1967. Jarðvinnsla: Ruðningum ýtt út yfir landið
1967 og grófunnið með plógherfi sama ár. Fínunnið með jarðtætara, sáð gras-
fræi og gengið frá nýrækt árið 1968. Gróðurfar er mjög blandað. Aðalteg-
undir eru vallarsveifgras, língresi, snarrót og hálmgresi. Háliðagras sést
aðeins. Tilraunin var jafnsprottin og gróðurskemmdir voru ekki merkjanlegar .
Tilraun nr. 355-75. Árleg og varanleg áhrif þjöppunar á jarðveg.
Meðferð 9.6. 1975 Meðferð 3.6. 1976 Hey hkg/ha
a. Ekið Ekið 47,7
b. Ekið Ekki ekið 51,7
c. Ekki ekið Ekið 49,8
d. Ekki ekið Ekki ekið 51,9
Árið 1977: Ekið verður um a- og b-reiti.
Borið á 28.5. Slegið 14.7.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 5,07
Frítölur f. skekkju 9 Meðalsk. meðalt. 2,53
nemi
Ekið er um reitina með dráttarvél eina umferð að vori þanniq að hjólfar
við hjólfar. Ekið var á a- og c-liðum 3.6. með Zetor 4718 dráttarvél.
Tilraun þessi
tætt og sáð á ha 5
ekki fyrr en 1964.
er á túni frá 1962. Jarðvinnsla þá plógherfað og gróf-
kg af Engmo vallarfoxgrasi. Túnið kom seint í full not eða
Framræst hallalítil mýri.
Áburður:
500 kg/ha 23-11-11.