Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 44

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 44
38 TILRAUNASTÖÐIN Á MÖÐRUVÖLLUM OG BÆNDASKÓLINN Á HÓLUM. Samvinnan í tilraunastarfseminni milli Bændaskólans og Tilrauna- stöðvarinnar var svipuð og undanfarin ár. Unnið var að nokkrum tilraunum í samvinnu við búnaðarsamböndin á Norðurlandi og Ræktunarfélag Norðurlands. Tilraun nr. 4-38. Tilraun með eftirverkun á fosfóráburði, Akureyri. Áburður kg/ha Hey hkg/ha N K P 1. sl. 2. sl . alls. Mt . 28 a. 67 79,7 0,0 57,9 11,7 69,6 55,8 b. ll II II 62,7 13,6 76,3 65,0 c. II II II 46,1 13,6 59,7 64,5 d. II II II 47,0 12,9 59,9 63,8 e. ll II 22,3 52,5 12,5 65,0 77,5 Borið á 25/5. Slegið 6/7 og 14/9. Endurt . (kvaðrattilr.) 5 Meðalfrávik 10,67 Frítölur f. skekkju 12 Meðalsk .. meðaltalsins 4,77 Áborið í þurru og hlýju veðri. Um eitt fet niður á klaka. Bleyta í lægðum. Slegið í góðu veðri. Háliðagras blómgað, túnvingull skriðinn, snarrót að skríða, sveifgras blómgað. Áburðarliðir hafa verið óbreyttir frá 1950. a-liður hefur engan P-áburð fengið frá upphafi tilraunarinnar 1938. Sjá skýrslur tilrauna- stöðvanna 1947-1950. Tilraun nr. 16-56. Vaxandi skammtar af P, Akureyri. Áburður kg/ha: Hey hkg/ha: N K P l.sl. 2. sl . alls. Mt. 21 a. 150 74,7 0,0 41,0 33,6 74,6 62,6 b. II II 13,1 59,5 30,5 90,0 72,8 c. II II 26,2 62,9 28,9 91,8 75,2 d. II II 39,3 58,5 28,5 87,0 75,5 Borið á 24/5. Slegið 2/7 og 11/9. Endurt. (kvaðrattilr.) 4 Meðalfrávik Frítölur f. skekkju 6 Meðalsk. meðaltalsins Sjá athugasemdir við tilraun 4-38. 7,86 3,93

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.