Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 46

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 46
Möðruvellir, Hólar 1976 40 Tilraun nr. 310-73, 76, framhald. Búrfell: Tilraunin flutt til. Landið framræst mýri grafin 1949 og ræktuð 1950-1953. Gróðurfar ca 25% snarrót. Ca 15% kal frá sl. vetri. Viðidalstunga: Land jafnt en smávegis kal í lautum á milli snarrótartoppa. Fjöll: í ljós hefur komið að 1975 var einungis borinn á þriðj- ungur af N-skammtinum. Bessastaðir: Tilraunin er á sama landi og árið áður. Tilraun nr. 5-45. Samanburður á tegundum N-áburðar, Akureyri, Áburður kg/ha: Hey hkg/ha: P K N 1. sl. 2. sl alls. Mt . 32 a. 23,6 79,7 0 21,2 7,8 29,0 30,5 b. II " 82 sem amm. nitrat 38,4 18,1 56,6 61,0 c. II " 82 sem stækja 25,1 17,2 42,4 49,4 d. II " 82 sem kalksaltp. 35,1 15,3 50,4 59,2 e. II " 82 sem amm. nitrat 34,3 13,0 47,3 50,5 Borið á 11/6. Slegið 6/7 og 14/9. Endurt. (kvaðrattilr.) 5 Meðalfrávik Fritölur f. skekkju 12 Meðalsk. meðaltalsins Vegna þess að stækjuáburður var ekki fyrirliggjandi var borið seint á tilraunina, og var hún þá nokkuð farin að spretta. Enn má sjá kalskellur i stækjureitum. Tilraun nr. 477-76. Dreifinqartími á N-áburði, Hólar. Borið á Hey hkg/ha Slegið: 13/7 31/7 12/5 61,1 67,6 22/5 62,1 67,8 1/6 50,1 64,2 11/6 48,1 67,8 Slegið 13/7 og 31/7. Endurtekningar 4 Meðalfrávik 5,31 Frítölur f. skekkju 18 Meðalsk. meðaltalsins 2,65 Áburðarmagn: 120 N, 40 P og 75 K, kg/ha. P og K borið á alla liði 22/5. 12/5: Ca 10 sm niður á klaka, ca 25% grátt í rót af snjó. Hiti um 10°C og alautt um kvöldið. 22/5: 15-18 sm niður á klaka. Landið þurrt. Hiti um 10°C en kólnaði og súldaði um kvöldið.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.