Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 53

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 53
47 Möðruvellir, Hólar 1976 Tilraun nr. 476-76. Steinefnaáburður á fóðurrepju. Langhús, Skag. p N 70 K 110K 150K Mt. a. 40 130 48,8 57,4 48,8 51,6 b. 60 130 53,7 49,6 57,1 53,4 c. 80 130 49,6 49,5 55,1 51,4 d. 40 160 49,5 44,0 59,2 50,9 e. 60 160 53,0 58,5 52,2 54,6 f. 80 160 51,8 58,7 51,2 53,9 Mt. 51,1 53,0 53,9 a. 40 49,1 50,7 54,0 51,3 b. 60 53,4 54,0 54,6 54,0 c. 80 50,7 54,1 53, 1 52,6 a. 130 50,7 52,1 53,7 52,2 b. 160 51,4 53,7 54,2 53,1 Borió á og sáð 2/6. Slegið 15/9. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 4,45 Frítölur f. skekkju 34 Meðalsk. meðaltalsins 2,57 Landið framræst mýri, grafið um 1970, plógherfað og jafnað úr ruðningum en unnið um vorið með hankmóherfi. Vel unnið og ekki of þurrt. Skortseinkenni (hvít blöð) sáust í sumum reitum 27/7, algjörlega óháð áburðarmagni. Athugun gat bent til að um Mo-skort væri að ræða. Skortseinkennin voru horfin um haustið. Stofn: Hurst. Tilraun nr. 405-76. Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt, Hólar. Hula af fóðurnæpu, % (Civasto) Hula af vetrarrepju, % (Hurst) a. Engin illgresiseyðing b. Ramrod, 8 kg/ha c. Treflan, 5 kg/ha, fellt niður 10 34 33 25 60 45 Úðað og sáð 18/5 í 10°C hita. Veður var stillt og skýjað. Grænfóður var í landinu s.l. tvö ár og var arfi farinn að sjást þegar úðað var. Hula var metin 15/8.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.