Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 57
51
Möðruvellir, Hólar 1976
Uppskera túna.
Mælingar voru gerðar á uppskeru túna um leið og slegið var.
Beit á grænfóður.
Kúm var beitt á 10 grænfóðurtegundir og -stofna og fylgst með
nýtingu þeirra.
Tilraun nr. 398-75. Athugun á berjarunnum.
Land hefur verið girt þar sem þessari og öðrum garðyrkjutilraunum
er hugsaður staður.
Eftirtaldar tilraunir voru á verkefnaskrá 1976 en ekki gerðar:
412-76 Langtímaáhrif af notkun kalksnauðs, blandaðs áburðar.
329- 76 Grastegundir og kalk.
330- 76 Kalk á belgjurtir og grastegundir.
303-76 Uppgræðsla kalins lands án jarðvinnslu.
271-74 Áhrif beitar á uppskeru og gróður.
289-76 Áhrif beitar á gróðurfarsbreytingu nýræktar.
354-76 Kúamykja og grindatað á nýrækt.
369-76 Vökvun túna.
332-76 Haustsláttur túna.
125-76 Byggafbrigði.
404-76 Stofnar af gulrófum.
Eftirtaldar tilraunir voru felldar niður á árinu:
281-73 Vaxandi skammtar af P og K, Birkihlíð.
334-72 Tilraun með Kjarna, kalk, P og K, Tjörn, Skag.
285-70 Tilraun með kalkáburð og kalk, Björg, Ljósavatnshreppi.
399- 75 Þroskaferill vallarsveifgrasstofna.
339- Áburður á grænfóður.
340- Stofnar hafra til grænfóðurs.
381- Uppskera og þroskaferill hafra og byggs.
345- Áhrif N-áburðar á bragðgæði kartaflna.
371- Afalon á kartöflur.
376-75 Sláttutími á snarrót.
400- 75 Þroskaferill vallarfoxgrass.
382- Uppruni kartaflna.