Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 61
55
Skriðuklaustur 1976
Tilraun nr. 362-73 Samanburður á grastesundum og stofnum, Vaðbrekka.
Fræ- Hlutdeild Hey hkg
magn, sáðteg. í
kg/ha uppskeru ?
% '7 6
a. Túnvingull, £sl. 40 30 36 ,1
b. " útl. (Rubina) 40 30 36,5
c. Vallarfoxgr. ísl. (Korpa) 20 75 38,2
d. " útl. (Engmó) 20 85 36,4
e. Háliðagras útl. (Oregon) 20 70 51,8
f. Vallarsv.gr. útl. (Fylking) 20 85 39,9
g- " útl. (Dasas) 20 90 42,4
h. Snarrót ísl. 20 15 40,3
Mt,
40,2
Uppskerureitir 22,5 m .
Borið á 21/5. Slegið 16/7.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik
Frítölur f. skekkju 14
Snarrótarfræið hefur sennilega verið svo til ónýtt. Sjálf-
græðsla í eyðurnar á sáðgresinu er nær einvörðungu vallarsveifgras
Meðalsk. meðaltalsins
3,38
1,95
Tilraun nr. 271-70. Áhrif beitar á kal, Egilssel, Fellum.
Uppskera, hey hkg/ha. Mt. 6 ára.
a. Friðað 48,7 64,3
b. ðfriðað 52,1 50,8
, 2
Uppskera mæld með klippingu a 4 reitum, 0,50 m .
Borið á 7/6. Slegið 11/7.
öfriðaða landið lltt beitt og friðað eftir að borið var á.
Gróður á tilraunalandinu þlttur og lágvaxinn: Túnvingull, língresi
vallarsveifgras. Á ófriðaða landinu er allmikið knjáliðagras, ca
30%, en ekkert á því friðaða.