Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 65

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 65
59 Skriðuklaustur 1976 Tilraun nr. 289-75. Framhald. Aburði tvískipt, 20. maí borinn á Græðir I 400 kg/ha, þ.e. 56 kg N, 32 kg P og 60 kg K. 16. júní bætt við 50 kg N/ha í Kjarna (150 kg Kjarna) . Beitta landið lá undir þungu beitarálagi af sauðfé fram að miðjum júní og var þá rótnagað. Einnig beitt haustið 1975. Skráðar voru athugnir á gróðri við slátt. Tegundir, sem sáð var halda sér að mestu leyti. Á túnvingulsreitum var íblöndun ca 1/3, aðallega vallarsveifgras, en einnig vallarfoxgras og arfi. Á beittum reitum var íblöndun í vallarfoxgras ca. 1/5. Ekki fannst þó við athugunina mismunur á hlutdeild vallarfoxgrass á friðuðum og beittum A-blöndu reitum, en þess ber að gæta að þær athuganir voru ekki gerðar samtímis. Tilraun nr. 421-76. Samanburður á grænfóðurtegundum og -stofnum. Uppskera, hkg/ha (85% þ.e.) Alls. Blaðvöxtur Rótarvöxtur a. Bygggras, Akka 43,7 b. Hafrar, Maris Quest 84,2 c. Sumarrepja, Fora 104,9 d. Sumarrepja, Giant Rape 116,7 c. Fóðurnæpur, Civasto-R 135,9 74,1 61,8 Mt. 97,1 Sáð og borið á 3/6. Áburðarefni kg/ha 170N 74P 142K (1000 kg 17-17-17). Slegið: a-liður 23/8, hinir 25/9. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 6,82 Frítölur f. skekkju 8 Tilraunalandið er ræst mýrlendi, vel þurrt (Tilraunaland II, sjá Nýjar tilraunir). Byggið spíraði illa og varð gisið. Ýmsar fleiri athuganir voru gerðar á vaxtartímanum.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.