Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 71

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 71
65 Skriðuklaustur 1976 Nýjar tilraunir sem undirbúnar voru og sáð til 1976. í 3 ha girðingu, þar sem heitir Völlur, er tilraunaland II. Þar voru grænfóður- og kornræktartilraunirnar á landi sem hafði verið brotið áður og sumpart notað til tilrauna árið áður, en að mestu leyti ógróið. Um undirbúning að ræktun landsins sjá skýrslu fyrir árið 1975, bls. 78. Landið, sem tekið var til grasræktartilrauna nú, var plægt í ca 25 sm dýpt 11. júní og fullunnið með tætara (2 umferðir) strax á eftir. Sáð var í tilraunirnar með 0yjord sáðvél. Við sáningu var borið á sem svarar 36-39 kg/ha P í þrífosfati á stofnatilraunir og frætökureiti. Landið er framræst og flatt. Nokkur hluti þess rís þó hærra en mýrin í kring og hefur það verið vallendiskennt, sjá einnig athugasemdir við einstakar tilraunir. Tilraun nr. 392-76. Samanburður á vaxtarsvörun grastegunda við N, P og K áburði. Sáð var þrem grastegundum, Korpu vallarsveifgrasi, Fylking vallar- sveifgrasi og snarrót í 19 x 30 m2 stórreiti, 2 af hverri tegund. Stórreitunum verður síðan skipt í 2 x 12 reiti, sláttutima x aburðar- liði, og áburðarliðirnir eru 3x2x2 NxPxK þáttatilraun. Sáð 15/6. Borið á 24/6. Áburðarefni kg/ha: 37 N, 44 P, 75 K. Tilraunalandið á hálfgerðu valllendi, mýrkenndu. Landið hefur verið ræst og er vel þurrt. Vallarfoxgrasið spratt vel og var slegið í október. Uppskera var ekki vegin en var nál. 30 hkg/ha. Hinar tegundirnar voru ekki slegnar. Vallarsveifgrasið varð vel grænt, en mjöldögg lagðist þungt á það seinni hluta sumars og dró úr vexti. Snarrótin grænkaði ekki nema á smáblettum. Landið gæti hafa verið of þurrt til þess. Tilraun nr. 354-75. Tilraun með grindatað í nýrækt. Stórreitir: 9 x 13 m, smáreitir 3,5 x 9 m. Áburður/ha nýræktarár Áburðarefni kg/ha árlega eftir nýræktarár (Stórreitir) (Smáreitir) a. Enginn 1. 100 N 20 P 50 K b. 55N 57P lllK (tilb. áburðuú 2. 0 N 20 P 50 K c. Grindatað 25 tn/ha 3. 100 N 0 P 0 K d. " 50 e. " 100 f. " 150 Sáð 14/6 Korpu vallarfoxgrasi. Borið á b.-lið 24/6. Grindataði dreift haustið 1975. Slegið 18/10. Uppskera var ekki mæld. b-, e- og f-liðir gáfu nokkra uppskeru, nálægt 30 hkg/ha. b-liður jafnast gróinn, f-liður með gróskumiklum toppum og e-liður einnig. c- og d-liðir allvel grónir, en með eyðum. a-liður tæpast grænn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.