Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 75
69
Skriðuklaustur 1976
Samanburður á smárategunaum og stofnum, með og án kalkáburðar.
1.
2.
3.
4.
5.
Reitastærð: 4 x 2,5 m^.
Skipulag óreglulegt vegna þess
Með
Rauðsmári 605
Rauðsmári Hedda
Rauðsmári Tetraploid
Alsikusmári Sv. Stena
Hvítsmári Lena
að mismikið var til af fræi.
Tala endurtekninga:
4 tn/ha af kalki Án kalks
2 2
2 2
2 2
1 1
1 1
Sáð 24/6. Sáðmagn: 10 kg/ha nema af hvítsmára 7,5 kg/ha.
Allur smárinn kom vel upp, en gisið. Mikill arfi kom í landið með
haustinu.
Ræst mýri vel þurr.
Vetrarrúgur.
Sáð í 15 reiti 2 eða 3 afbrigðum. Fræið var léglegt og ekkert kom
upp af einni sortinni og gisið af hinum en grænkaði þó.
Sáð 12/8. Sáðmagn 200 kg/ha.
Borið á um leið og sáð var: 84 N, 98 P, 125 K, kg/ha.
Birki í skjólbeltum.
Plantað 1000 plöntum af birki í skjólbelti á jöðrum tilraunalands II.
Mismunandi tegundir áburðar felldar niður með plöntunum.
Eftirtaldar tilraunir voru á verkefnaskrá 1976, en ekki gerðar.
303-76
346- 76
347- 76
365-76
404-76
398-76
Uppgræðsla kalins lands án jarðvinnslu.
Tilraun með jarðvinnslu.
Tilraun með sjálfgræðslu.
Völtun með misþungum valta.
Stofnar af gulrófum.
Athugun á berjarunnum.
Eftirtaldar tilraunir voru felldar niður á árinu:
286-69 Samanburður á grastegundum og stofnum, Sólbakka, Borg.
(Gróðurathugun gerð).
381 Uppskera og þroskaferill hafra.
369 Vökvun túna.
370 Mæling á gæsabeit.