Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 16
10
TILRAUNARÍÐ landbúnaðarins.
Tllraunaráð landbúnaðarins hélt tvo fundi á árinu. Ráðið
starfaði með llku sniði og áður.
Eftirtaldir menn áttu sæti í ráðinu.
Bjarni E. Guðleifsson,
Bjarni Guðmundsson,
Björn Sigurbjörnsson,
Emil Gunnlaugsson,
Grétar J. Unnsteinsson,
Gunnar Guðbjartsson,
Haraldur írnason,
Hermann Guðmundsson,
Hólmgeir Björnsson,
Jón ölafur Guðmundsson,
ölafur E. Stefánsson,
Pétur Sigurðsson,
Sigfús ölafsson,
Sigurður Slgurðarson,
Stefán Aðalsteinsson,
formaður,
Stefán H. Sigfússon,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Bændaskðlinn á Hvanneyri.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Samband Garðyrkjubænda.
Garðyrkjuskðli rlkisins.
Stéttarsamband bænda.
Bændaskðlinn á Hólum.
Stéttarsamband bænda.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Rannsðknastofnun landbúnaðarins.
Búnaðarfélag Islands.
Pramleiðsluráð landbúnaðarins.
Búnaðarfélag Islands.
Embætti yflrdýralæknis.
Rannsðknastofnun landbúnaðarins.
Landgræðsla ríkisins.
^Þær breytingar urðu á sklpan ráðslns á árinu, að Gísli
Andrésson tók sæti Hermanns Guðmundssonar, sem andaðist, Jón
R. Björnsson tók sæti Péturs Sigurðssonar og öli Valur Hansson
tðk sæti Sigfúsar ölafssonar.