Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 40

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 40
- 34 - EFTIRLITSDEILD. 1. Fóðureftirlit. Starfserai fóðureftirlitsins 1980 var með líku sniði og undanfarin ár. Efnagreind voru 242 sýni af fóðurblöndum, X83 sýni af graskögglum svo og gerðar allmargar sérathuganir svo sem gerlarannsóknir, vltaminákvaðanir og fjöldi smjásjárathugana vegna maurs. Auk þessa voru framkvæmdar skoðanir á fððri við uppskipun og i geymslum eftir þvi sem tilefni hefur gefist til og unnt hefur verið. Umtalsverð frávik í efnasamsetningu fððurblandna eru fátlð. Um niðurstöður graskögglarannsókna vlsast til skýrslu i Frey nr. 23 des. 1980. Minna hefur borlð á hitamyndun i lausu fóðri en áður og þeim vandamálum sem henni tengjast svo sem myglu og maur, enda hafa geymsluskilyrði verið stórbætt t.d. hjá KEA Akureyri þar sem byggð hefir verið ný fóðurgeymsla með fullkomnum útbúnaði fyrir laust fðður, endurbætur verið gerðar 1 vörugeymslu K.B. I Borgarnesl með tilheyrandi útbúnaði. Verið er að athuga og undirbúa uppsetningu hitamælakerfis i Kornhlöðuna 1 Reykjavik sem er nauðsynleg öryggisráðstöfun. Jákvæð viðhorf verslunaraðila til úrbðta á þessu sviði ber að þakka og fyrrreindar framkvæmdir eru gildur þáttur i að koma 1 veg fyrir geymsluskemmdir og rýrnun fóðurs á viðkomandi stöðum. Fððureftirlitsmaður heimsótti FAF í Svendborg og KFK í Arósum i Danmörku og átti gagnlegar viðræður við forráðamenn þessara fyrirtækja. Þar sem nokkuð verður vart þeirra skoðana að sé lim vanþrif eða kvilla að ræða 1 búfé sé orsökin gallað. eða jafnvel svikið kjarnfðður ber brýna nauðsyn til að greint verði á mllli þeirra og umhirðu og aðbúnaðar annarsvegar og gæða og ástands kjarnfððursins hinsvegar. Ný reglugerð um fóðureftirlit ætti nú loks að vera á næsta leyti. Sstæðan fyrir þeim drætti sem orðið hefur á útgáfu hennar, sem er á verksviði landbúnaðarráðuneytisins, er sú að rétt þótti að blða eftir endurskoðun Dana á þeirra reglum, sem nú er lokið. Það er þegar orðið til óhagræðis fyrir alla aðila að hafa ekki ótvlræðar og nákvæmar vinnureglur um framkvæmd fóðureftirlitsins og mat á fóðri. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að ný reglugerð getl tekið gildi um næstu áramót eða fyrr. 2. Fræeftirlit. Ný lög um verslun með og framleiðslu á sáðvörum tðku gildi 1 mal 1978, en þar sem reglugerð um framkvæmd laganna vantar enn, er sáðvörueftirlit óvirkt að kalla að þvl

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.