Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 55

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 55
- 49 - há-lendismelum. Voru kannaðar gróðurfarsbreytlngar eftir friðun, sáningu og áburðargjöf. 5- Æðarfuglarannsóknir beindust að fóðrun og uppeldi æðarunga. Eggjum var safnað 1 Engey og komið fyrir í útungunarvél. Komið hefur verið S framfæri upplýsngum um þroska æðarunga, sem aldir voru S fóðurmjöli. 6. Prjókornamagn í lofti hefur verið mælt að Korpu 1 nokkur Sr. Sumarið 1980 voru frjókorn mæld í ákveðnu loftmagni með sérstöku loftsöfnunartæki. Var notaður styrkur frá Vlsindasjóðl ti.1 þess að greiða kostnað þessarar rannsókna. FRÆRÆKT. Vallarfoxgras. Stofnfræ var ræktað af Korpu-vallarfoxgrasi og það sent til framhaldsræktunar í Noregi, en þar þarf öðru hvoru að endurnýja gróður á fræræktunarökrum. Þessl stofnfræræktun var gerð í gróðurhúsi að tilraunastöðinni S Korpu. Túnvingull. Stofn af Islenskum túnvingli hefur í nokkur slðastliðin Sr verið 1 ræktun 1 Danmörku. fi slðastliðnu sumri var framleitt þar rúmt tonn af fræi þessa Islenska stofns. * Hávingull. Islenskur hávingulsstofn ættaður úr Mýrdal hefur verið I fræræktun I Danmörku, og fengust af honum 800 kg af fræi sumarið 1980. RANNSÖKNIR fi flHRIPUM HEKLUGOSS. Hinn 17* Sgúst hófst gos I Heklu. öskufall var til norðurs og norðausturs, mest S afrétti sunnanlands, en einnig norðanlands frá Skagafirði og austur um Eyjafjörð. öskufallið olll miklu tjóni S gróðri. Af fyrri reynslu mStti búast við mikilli flúoreitrun S

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.