Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 41
35
undanskildu, að það veitir fræinnflutningsleyfi.
Veitt voru saratals 85 fræinnflutningsleyfi á árinu.
Mestallt það fræ var framleitt samkvæmt OECD-reglum um
framræktun af viðurkenndum stofnum. Með f.lestum sendinganna
fylgdu einnig vottorð frá viðurkenndum stofnunum um hreinleika
og spírunarhæfni. Oftast var þetta fræ gæðavara.
Fræinnflutningur 1980 (1 kg)
A-blanda SlS 50,500
B-blands SlS 24,100
Skrúðgarðabl. SlS 3,500
Skrúðgarðabl. SFG 5,000
Túnvingull 20,500
Echo Dæhnfeldt 3,000
Rubina Roskilde 16,000
Leik 500
önafngreindur 1,000
Vallarsveifgras 11,000
Fylking 5,000
Arina Dasas 6,000
Vallarfoxgras 18,000
Korpa 16,000
Engmo 2,000
Háliðagras - "oregon" 1,000
Fjölært rýgresi - Verna Pajbjerg 2,000
Smári - ónafngreindur rauðsmári 100
Samtals fræ til nýræktar 135,700
Talsvert magn af fræi var notað innanlands 1 fræblöndur á
vegum Mjólkurfélags Reykjavíkur.
Landgræðslan flutti inn að auki 10.000 kg af Echo, og
6l,231kg af húðuðu fræi af Echo (15,000 kg af hreinu fræi).