Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 27
21
Tafla 6. frh.
Einlembingar.
Flokkur og Hrútar Gimbrar Bæði kyn
meðferð tala fall.kg tala fall,kg fall,kg
VI veturrúnar 8 17,44 3 15,93 16,68
VI I ullu 11 15,47 15,47
meðalfall, kg 17,44 15,70 16,07
VII veturrúnar 2 15,70 3 16,07 15,89
VII I ullu 7 17,44 7 13,34 15,39
meðalfall, kg 16,57 14,70 15,64
Meðalfallþungi tvllembinga reyndist 0,51 kg meiri í VI en
1 VII, þrátt fyrir meiri fæðingarþunga bæði tvílemblnga og
einlembinga I VII flokki. Tvllembingar undan vetrarrúnu ánum
gáfu 0,36 kg þyngra meðalfall en undan sumar- og haustrúnu
ánum. Hliðstæður fallþungamunur einlembinga vetrarrúnu ánum í
vil var 0,86 kg. Töflur 5 og 6 sýna að mikill ávinningur er að
vetrarrúningi á tvævetlunum, sem stöðugt eru aldar en
vafasamur á hinum, ennfremur að fallþungi lamba varð meiri
undan tvævetlunum, sem voru slaldar, þðtt lömbin undan þeim
væru fædd léttari. Er þvl hér um reikningsdæmi að ræða, þ.e.
hvort fóðursparnaðurinn I VII ærnar er meiri en sem nemur
meiri afurðum af VI ánum.
3b. Tilraunin framkvæmd á 100 ám fullorðnum, 25 I flokki, sem
á tlmabilinu 28/1 -8/4 fengu fóður sem hér segir. Plokkur I
0,3 P.E./ dag, Fl.II 0,5 F.E./dag, Fl.III 0,7 F.E./dag og
Fl.IV 0,9 F.E./dag. Enn hefur ekki verið nákvæmlega reiknuð
fóðurnýting flokkanna, en þyngdarbreytingar og breytingar á
holdastigi á tilraunaskeiðinu eru sýndar I töflu 7.
Tafla 7- Þunga- og stigabreytlngar ánna.
Vigtardagar: 28. jan 17- mars 10. aprll 1. mal
kg stig kg stig kg stig kg stig
I fl. ■ 64,4 3,37 56,1 2,55 56,1 2,27 63,4 2,21
II fl. 64,2 3,45 59,0 3,16 58,0 2,70 63,4 2,28
III fl. 64,1 3,47 61,8 3,61 62,2 3,11 66,0 2,95
IV fl. 64,0 3,37 63,5 3,86 63,5 3,30 68,2 3,10
Ærnar I I fl. léttust 8,3 kg, 1 II fl. . 6,2 : kg, 1 III fl
1,90 kg og I IV fl. 0,50 kg, en frá lokum tilraunar til 1. mal
þyngdust ærnar I I fl. 7,3 kg, I II fl. 5,4 kg, I III fl. 3,8
kg og I IV fl. 4,7 kg. Að ærnar þyngjast ekki frá 17. mars til
10. apríl er erfitt að skýra nema mistök hafi orðið I vigtun
þ.e. vogin hafi staðið á sér, eða ærnar hafi verið þyrstar.
Holdastig ánna lækkaði á tilraunaskelðinu, sem hér segir: I I
fl. 1,10, I II fl. 0,75, I III fl. 0,36 og I IV fl. 0,27.