Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 67

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 67
61 nýjum heyvinnuvélum, sem eru farnar að ganga mjög úr sér og krefjast mikils viðhalds sem er dýrt. TILRAUNASTÖÐIN A REYKHÖLUM. Arið 1980 voru tilraunir og búskapur með llku sniði og undanfarin ár. Veðurfar var heldur hagstætt allt Srið. Mánuðina janúar til mars var tíðarfar gott, Iltið snjólag og oft var gott veður. Vorið var sæmilega hlýtt og 1 lok mal var grðður kominn allvel á veg. Tún voru allvel sprottin um miðjan júll og hófst þá heyskapur, góð heyskapartlð var næstu vikur og lauk heyskap um 20. ágúst og voru þá komin allmikll hey 1 hlöðu og sæmileg að gaeðum, fððurgildi rúm 2 kg/P.E. að meðaltall. Haustveðrátta gðð og úrkomulítil, en heldur var tlðarfar stirt slðustu mánuði Srsins, þðtt ekki væru mikil fannalög eða frost mikið. Jarðræktartilraunir voru i svipuðu formi og árið 1979, litið um nýjar tilraunir og einnl tilraun hætt. Illa gekk með grænfððurtilraunir á s.l. sumri, sem stafaði af þvi að júnímánuður var mjög þurr og ekki tókst að sá til grænfóðurs áður en flög þornuðu, svo splrun grænfððurfræsins varð mjög sein og spratt það lítið og var ekki hægt að uppskera það. Sama varð upp á teningnum með nýræktartilraunir með heilgrösum. Þær spíruðu mjög seint og litil spretta og ðvlst um árangur þeirra tilrauna. Pram var haldið drelfðum tilraunum við Djúp á Skjaldfönn og Unaðsdal, þá var framhaldið tilraunum að Stðrholti i Saurbæ með grasstofna en grænfððurtilraun þar mistðkst. Sáð var til elnnar nýrrar dreifðrar tilraunar 1 Gufudal i Gufudalsheppi og er það sýnisreitur með grasastofna og afbrigði af þeim í sáðsléttum hjá bændum No. 415-80. Um sauðfjártilraunir er þetta helst að segja. Fram var haldið ræktun hvita fjárins og er nú lltið vandamál gular illhærur og þá alveg sérstaklega 1 hreinræktuðu heimafé. Alla tlð hefur verið lögð áhersla á afurðasemi fjárins og byggingalag og slðustu árin hefur verið hægt að leggja aukna áherslu á byggingarlag, þar sem hægt hefur verið að velja til ásetnings úr svo til allri hjörðinni, og tel ég að náðst hafi verulegur árangur í byggingarlagi. Frjðsemi fjárins hefur legið á bilinu 75-80% og hefur heldur verið vaxandi síðustu árin. Eins og fram kom i siðustu ársskýrslu hðfst á þvi ári framkvæmd a tilraunaverkefninu: "Pramleiðsla á alhvltri úrvalsull, sem er ðskemmd af húsvist og tilraunavinnsla úr henni". Það sem gerðist í þessu verkefni á árinu er þetta helst: 1. Framleidd voru 501 kg af alhvitri úrvalsull. 2. Þessi úrvalsull var sett öll i sérvinnslu. 3. 0r bandinu voru unnar fllkur og bornar saman við fllkur unnar úr venjulegu bandi þar sem blandað var saman I. fl. 80% og úrval 20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.