Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 49
- 43 -
verkefni fyrir nýju Dronningholm sláttuþreskivélina sem
Aburðarverksmiðjan gaf.
BOVEÐURSRANNSÖKNIR.
í árinu lauk gagnasöfnun 1 Samnorrænu tilraunaverkefni,
NKJ 36. A Islandi annaðist Rannsóknastofnun landbúnaðarins
þetta verkefni í samvinnu við Veðurstofu Islands. A
veðurstofunni var mæld sðlargeislun á mismunandi bylgjulengdum
en starfsmaður Rannsðknastofnunarinnar fylgdist með vexti og
þroska tveggja afbrigða af byggi og eins repju stofni 1
tilraunareit í grennd við veðurstofuhúsið.
Af byggi voru afbrigðin Kajsa og Gunilla notuð en
fððurrepjustofninn var Fora. Pððurrepjunnl var sáð tvisar með
mánaðar millibili.
Mælingar voru gerðar þrisvar í vlku allt sumarið. Fylgst
var með eftirtöldum þáttum og dagsetningar skráðar.
Bygg:
1. sprlrun,
2. upphaf stöngullengingar,
3- skrið,
4. þroski korna (ákvarðaður með
þurrefnismælingu).
Auk þessa var hæð plantna mæld reglulega, blöð talin og
plöntur merktar til sýnatöku vlð uppskeru.
Repja: 1. splrun,
2. uppkoma hvers blaðs.
Auk þessar var 5«, 6., 8., 9., 11. og 12. blað á
fyrirfram merktum plöntum tekið, hvert við ákveðið þroskastig.
Mælt var flatarmál og lengd.
Upp var skorið 23* september.
Við uppskeru voru eftirtaldir þættir mældir og taldir:
Bygg:
1. fjöldi blaða á aðalstöngli,
2. fjöldi axbærra stöngla á hverri plöntu,
3. fjöldi axa á flatareiningu,
4. hæð aðalstönguls,
5. fjöldi korna í axi,
6. lega,
7. þurrefnisinnihald korns,
8. þúsundkornaþyngd.