Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 19

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 19
13 SAUÐFJÍRRANNSÖKNIR. Unnið var að margvíslegum rannsóknaverkefnum. Helstu verkefni eru eftirfarandi: 1. Rannsóknir á kynbótamöguleikum í sauðfjárrækt með tilliti til: a) frjósemi áa, b) vænleika lamba, c) ullarmagns, d) ullar- og gærugæða. e) kjötgæða. 2. Rannsóknir á lltaerfðum og sjaldgæfum erfðafyrirbærum í sauðfé: a) dropótt (hðfust 1962), b) arfhreint dökkgrátt (hðfust 1962), c) litleysi (alblnismi) (hófust 1974), d) lltningabrengl (hófust 1974), e) blóðflokkarannsðknir (hófust 1978), Rannsóknir á fððrun sauðfjár. a) þangmjölsgjöf (3 vetur 75/76, 77/78, 78/79) b) fððrun á heyi og kjarnfóðri og heyi eingöngu, þrlr flokkar. (hófst 1979) c) Haustrúningur á ásetningsgimbrum (hófst 1979) Rannsóknaaðstaða. Aðstaða tll rannsókna á þeim verkefnum, sem falla undir 1.-3. lið, var á tilraunastöðvunum á Reykhólum, Möðruvöllum og Skriðuklaustri og enn fremur á bændaskólabúunum á Hvanneyri og Hólum. Alls voru settar á vetur 1821 ær og gimbrar á þessum búum haustið 1979> og til nytja komu samtals 2484 lömb haustið 1980. Yfirlit um fjárfjölda á búunum er 1 1. töflu og yfirlit um lambafjölda og lambavanhöld 2. töflu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.