Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 59

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 59
53 Aukaefnarannsóknir. Voru á árinu einkum rannsðknir á nltriti og nltrati í Islenskum matvælum. Var þessi rannsókn afar umfangsmikil og tók til matvæla úr öllum fæðuflokkum. Verður henni lokið á árinu 1981. Rannsóknir þessar munu gefa mikilsverðar upplýsingar um útbreiðslu nltrita og nltrata 1 íslensku umhverfi og munu koma bæði framleiðendum og heilbrigðisstéttum að gagni. Þær hafa mikla þýðingu fyrir Islenskan landbúnað vegna notkunar nítratáburðar 1 landbúnaði. Annað. Verklegar æfingar 1 matvælavinnslu fyrir nemendur 1 matvælafræði við Háskðla Islands fóru fram 1 húsnæði stofnunarinnar. Voru m.a. framleiddar ýmsar gerjaðar afurðir svo sem mjólkurostur. saltkjöt, sultur o.fl. Fæðurannsóknadeildin annaðist eftirlit með Floridana appelslnusafa fyrir hönd þeirrar deildar bandarlska landbúnaðarráðuneytisins sem fylgist með þessum matvörum 1 Bandarlkjunum. Þjónusturannsðknir fyrir opinbera aðila voru fremur lítill hluti af starfseminni á árinu 1980. Þegar hafa verið nefndar efnagreiningar á appelslnusafa. Ljóst er að mikil þörf er fyrir þjónustu af þessu tagi en hún samrýmist illa grunnrannsðknum og er yfirleltt fremur óhagkvæm fjárhagslega. TÖLVUR. A árinu 1980 var bætt við tveimur tölvuskjám við tölvukost Rala. Einnig var pantað viðbótarminni, sem tengt skyldi tölvunni í upphafi árs 1981. Sumarið 1980 var lagður kapall milli Rannsóknastofnunar byggingariðnarðarins og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Er þvl nú mögulegt að tengja útstöðvar staðsettar 1 húsnæði Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins við tölvur Rala. Var í samvinnu við Rannsóknastofnun byuggingariðnaðarins keypt tengitæki (multiplexer) fyrir átta útstöðvar og tengt 1 september 1980. Má þvl nú tengja 9-10 útstöðvar við tölvuna. Frá því 1 september 1980 hefur verið staðsettur skjár 1 húsnæði Rannsðknastofnunar byggingariðnaðarins til afnota fyrir starfsmenn þeirrar stofnunar og einnig prentari um tlma. (Skjárinn er 1 eigu Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins.) Eftirfarandi er yfirlit yfir núverandi tölvukost Rala. 1. Tölva af gerðinni PDP 11/34 með tengimöguleikum fyrír 9-10 útstöðvar og 256 k atvkæða (byte) minni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.