Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 88

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Page 88
82 GESTIR A ÍRINU. Eins og áður var allmikið um gestakomur á árinu: Ráðunautar Búnaðarfélags Is.lands og héraðsráðunautar heimsóttu stofnunina i februar. Pramkvæmdanefnd Rannsóknaráðs rlkisins kom 1 skoðunarferð 1 mars. Dr. C.H. Cunningham, Department of Botany, University of Aberdeen i mars. Dr. Björn Isaksson, Gautaborg, sérfræðingur 1 fæðurannsóknum kom i mars. Dr. J. Dargie, sérfræðingur FAO/IAEA 1 notkun geislavirkra efna I búfjárrannsóknum, kom i apríl. Ræðismaður Islands I Frankfurt og kona hans komu í júní. Nokkrir færeyskir bændur heimsóttu stofnunina i júlí. Dr. Knut Mikaelsen sérfræðingur i jurtakynbðtum með geislun kom á vegum FAO/IAEA í september. Dr. R.E. Bement kom i boði stofnunarinnar sem sérfræðingur i beitarrannsóknum í ágúst/september. S. Ferne frá OECD í Paris kom í september. Dr. J.G. Ljungdahl, sérfræðingur í örverufræði frá Georgiu, U.S.A. kom i september. Stjðrn NKJ hélt fund á Höfn 1 Hornafirði og heimsðtti stofnun- ina i september. Dr. J.A. Nel frá Suður-Afrlku, sérfræðingur 1 sauðfjárrækt heimsótti stofnunina i október. Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra og frú heimsðttu stofnunina og Korpu í júlí og fjárbúið á Hesti í oktðber. R. Nash frá Norðurlandadeild breska utanrikisráðuneytisins í London og B. Keans, sendiráðsritari Breta í Reykjavík, komu i nóvember. Auk þess heimsðttu stofnunina liffræðistúdentar frá Háskðla Islands, nemendur bændaskólans á Hvanneyri og nemendur ýmissa annarra skóla. Nokkrir skólanemendur voru hér i starfskynningu um vorið.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.