Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 43
37
umferð kortlagður mikill hluti Kolbelnsstaðahrepps, þar S
meðal allt f jaHlendi.
Að frumkvæði Orkustofnunar og Rafmagnsveitu ríkisins voru
gerðar flatarmálsmælingar og aðrir útreikningar af
gróðurkortum S fyrirhuguðum virkjunrsvæðum vlð Blöndu.
Sróðurmælingar.
Mælingar S gróðurfari eða tegundasamsetningu grððurlenda
og uppskerumagni þeirra fðru fram vlðsvegar um land S árinu.
Mestum tlma til grððurmælinga var varið 1 beitartllraununum,
sem lýkur flestum á árinu. Uppgjöri á nokkrum þeirra er nú að
mestu lokið. I Haliormsstaðaskðgi var hafin beitartilraun með
sauðfé. Þar voru gerðar Itarlegar grðður- og uppskerumælingar
við upphaf og lok tilraunatímans. Pylgst er með áhrifum
beitarinnar á landið og þrifum ^fjárins 1 skóginum. Þessi
tiiraun mun a.m.k. standa 1 fimm ár.
Samvinnu Rala við Llffræðistofnun Háskólans um
grððurmælingar S beittu og friðuðu landi við Vestara
Friðmundarvatn S Auðkúluheiði var haidið áfram S árinu.
Grððursýni af svæðinu voru m.a. tekin til efnagreininga og
meltanleikarannsðkna S Rala.
Plöntuval sauðfjár og næringargildi beitargróðurs.
Haldið var áfrm rannsðknum S plöntuvali sauðfjár og
næringargildi beitargróðurs 1 hllðum Esju, sem hafnar voru
1979« Þar var kindum með hSlsop beitt vikuiega 1 100, 300 og
500 m hæð yfir sjó frá byrjun mal til loka oktðber. Tilraun
þessari er nú lokið, og verða niðurstöður birtar 1981.
LANDEYÐING OG UPPGRÆÐSLA.
1. Rannsðkn S grðður- og jarðvegseyðingu S Biskupstungna-
afrétti.
Rannsðkn þessi var gerð 1 samvinnu við Landgræðslu
rlkisins og var henni ætlað að afla aukinnar þekkingar S eðli
gróður- og jarðvegseyðingar. Rannsðknir á þessu sviði hafa því
miður verið af of skornum skammti til þessa, einkum þegar haft
er í huga hversu alvarlegt vandamál uppblásturinn 1 landinu
er.
Tilgangur rannsðknarinnar var: 1. Að reyna að kortleggja
gróður og jarðveg með tilliti til grðður- og jarðvegseyðingar
eða hættu S henni. Sllk kortlagning hefur ekki verið reynd
Sður hér S landi, en vlða erlendis er hún talin nauðsynleg til
þess að fá glögga heildarmynd af Sstandi grððurs og jarðvegs,
t.a.m. með skynsmlega nýtingu í huga. 2. Að rannsaka