Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 43

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 43
37 umferð kortlagður mikill hluti Kolbelnsstaðahrepps, þar S meðal allt f jaHlendi. Að frumkvæði Orkustofnunar og Rafmagnsveitu ríkisins voru gerðar flatarmálsmælingar og aðrir útreikningar af gróðurkortum S fyrirhuguðum virkjunrsvæðum vlð Blöndu. Sróðurmælingar. Mælingar S gróðurfari eða tegundasamsetningu grððurlenda og uppskerumagni þeirra fðru fram vlðsvegar um land S árinu. Mestum tlma til grððurmælinga var varið 1 beitartllraununum, sem lýkur flestum á árinu. Uppgjöri á nokkrum þeirra er nú að mestu lokið. I Haliormsstaðaskðgi var hafin beitartilraun með sauðfé. Þar voru gerðar Itarlegar grðður- og uppskerumælingar við upphaf og lok tilraunatímans. Pylgst er með áhrifum beitarinnar á landið og þrifum ^fjárins 1 skóginum. Þessi tiiraun mun a.m.k. standa 1 fimm ár. Samvinnu Rala við Llffræðistofnun Háskólans um grððurmælingar S beittu og friðuðu landi við Vestara Friðmundarvatn S Auðkúluheiði var haidið áfram S árinu. Grððursýni af svæðinu voru m.a. tekin til efnagreininga og meltanleikarannsðkna S Rala. Plöntuval sauðfjár og næringargildi beitargróðurs. Haldið var áfrm rannsðknum S plöntuvali sauðfjár og næringargildi beitargróðurs 1 hllðum Esju, sem hafnar voru 1979« Þar var kindum með hSlsop beitt vikuiega 1 100, 300 og 500 m hæð yfir sjó frá byrjun mal til loka oktðber. Tilraun þessari er nú lokið, og verða niðurstöður birtar 1981. LANDEYÐING OG UPPGRÆÐSLA. 1. Rannsðkn S grðður- og jarðvegseyðingu S Biskupstungna- afrétti. Rannsðkn þessi var gerð 1 samvinnu við Landgræðslu rlkisins og var henni ætlað að afla aukinnar þekkingar S eðli gróður- og jarðvegseyðingar. Rannsðknir á þessu sviði hafa því miður verið af of skornum skammti til þessa, einkum þegar haft er í huga hversu alvarlegt vandamál uppblásturinn 1 landinu er. Tilgangur rannsðknarinnar var: 1. Að reyna að kortleggja gróður og jarðveg með tilliti til grðður- og jarðvegseyðingar eða hættu S henni. Sllk kortlagning hefur ekki verið reynd Sður hér S landi, en vlða erlendis er hún talin nauðsynleg til þess að fá glögga heildarmynd af Sstandi grððurs og jarðvegs, t.a.m. með skynsmlega nýtingu í huga. 2. Að rannsaka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.