Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 34

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 34
28 - hóflegrar beitar á botngróður og trjávöxt. Tvllembum var beitt á botngróður í um 40 ára gömlum birkiskðgi. Tveir beitarþungar voru notaðir, 0,9-6 ær/ha og 1,9 aer /ha. I Kelduhverfi var fé beitt á óáborna og áborna hluta tilraunarinnar, eins og undanfarin ár, en lyngeyddi og áborni hlutinn friðaður fram yfir mitt sumar. I byrjun júll varð að taka féð af tvelmur þyngst beittu hólfunum vegna fóðurskorts. Markmiðið var að rannsaka og ákvarða beitarþol sauðfjár á kvistmða. Einnig að ákvarða aukningu beitarþols vegna áburðardreifingar. Dr. Robert E. Bement, beitarsérfræðingur frá Colorado 1 Bandarlkjunum sem hefur haft hönd 1 bagga við undirbúning og framkvæmd tilraunanna frá upphafi kom hingað til lands 24. ágúst og dvaldist hér 1 12 daga. Tilraunirnar voru eins og áður undir stjðrn nefndar sem 1 eiga sæti dr. Björn Sigurbjörnsson, formaður, forstjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, dr. Halldðr Pálsson, búnaðarmálastjóri og Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri. BOTÆKNIRANNSÖKNIR. Starfsemi bútæknideildar greinist 1 meginatriðum I fjögur svið: 1. Búvélaprðfanir. 2. Tilraunir með jarðyrkjutækni. 3- Tilraunir með fóðurverkun og verkunartækni. 4. Tilraunir með innréttingar og tæknibúnað I útihúsum. 1. Búvélaprófanir. A árinu 1980 bárust bútæknideild alls 15 landbúnaðarverkfæri til prðfunar. Gefnar voru út 8 prðfunarskýrslur, og voru þær sem útráttur úr þeim birtist Eftirtalin verkfæri voru Jarðtætari, Howard Aburðardreifari, RNZ Mykjudreifari, Frazer Flutningsvagn, Frazer Sláttuþyrla, Claas WM 20 C " Fahr KM 24 CR " Kuhn GMD 66 Múgavél, Claas WSDS 280 " Fella TS 300 sendar áskrifendum jafnframt þvl Frey. 1 prðfun 1980: Söluumboð Prófun Glóbus h.f. lokið Vélaborg " Globus h.f. " ii n Dráttarvélar h.f. " Þór h.f. " S.l.S. véladeild Dráttarvélar h.f. " Globus h.f. "

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.