Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 70

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 70
6 4 vegum tllraunastöðvarinnar. Þorsteinn Tómasson, sérfræðingur hjá RALA og aðstoðarmenn hans hafa séð um kornræktartilraunirnar að öllu leyti eins og mörg undanfarin ár. Kornræktartilraunirnar voru flestar á landi stöðvarinnar á Geitasandi. Af þeim tilraunaniðurstöðum, sem nú eru kunnar frá sumrinu 1980, má nefna að grasvöxtur á túnum var gðður en ekki þó langt yfir meðaltali eins og yfirleitt er haldið fram að hafi verið víða annarsstaðar á landinu. Ekkert kal var 1 túnum vorið 1980. Korni var sáð í 7 ha akur 12. maí og var eingöngu sáð marlbyggi. Kornið náði gððum þroska og var það slegið dagana 17.-18. sept. Uppskera varð alls 17,5 tonn eða 2500 kg á ha. Byggið var þurrkað 1 grasmjölsverksmiðju Stðrólfsvallarbúsins á Hvolsvelli. Því var blandað saman við grænfððurhafra og úr blöndunni pressaðir fððurkögglar, sem seldir voru bændum. Nokkur hluti byggsins fðr ferskur 1 sérverkun 1 Gunnarsholti, en um verkun á korninu sáu sérfræðingar RALA, Tryggvi Eiríksson, ölafur Guðmundsson o.fl. Mun þessi verkunaraðferð hafa gefið gðða raun. Præræktin gekk allvel sumarið 1980. Præseta á fræökrunum var yflrleitt gðð. Præið náði gððum þroska. Mest áhersla er lögð á ræktun fræs af túnvingli og vallarsveifgrasi. 1 fræþroskaathugun eru einnig fleiri grastegundir. Sumarið 1980 fékkst þroskað vallarfoxgrasfræ, en það þroskast aðeins í bestu sumrum. Slegnir voru um 7 ha af fræökrum. Fræið var slegið dagana 13. ágúst - 12. sept. Vallarfoxgrasfræið þð slðar. Ekkert fræ kom að þessu sinni frá Skriðuklaustri eða Akureyri. Haldið var áfram að sá 1 stofnræktarakra. Gerðar voru miklar endurbætur á sánlngum 1 Gunnarsholti frá vorinu 1979, en þær urðu illa úti 1 roki slðarl hluta vetrar 1980. Var endursáð 1 mikinn hluta akranna. Þá var sáð i Gunnarsþolti Beringspunti 5,5 ha fræakur, sú sáning tðkst vel. S Geitasandi var sáð í fræakra túnvingli og vallarsveifgrasi. Alls var sáð vorið 1980 í 7,4 ha nýja fræakra. Heyframleiðslu var hagað með sama hætti og 1979» Stðrðlfsvallarbúið tðk á leigu 30 ha af túnunum en hitt var heyjað í þurrhey. Framlelddir voru 91600 kg af graskögglum og um 900 hkg af þurrheyi. Haldið var áfram við lagfæringar á húsnæði fyrir fræhreinsun og fræþurrkun. Ennþá vantar samt á að fræþurrkunaraðstaðan sé nægilega vel upp byggð. Til fræheinsunar vantar afkastameiri hreinsivél. Vonir standa til þess að á næsta ári fáist fé til þess, að lagfæra starfsmanna húsið, en það er brýnt að gera. Af nýjum tækjum var keypt á árinu: baggatlna, afbragðstæki og einnig var keyptur notaður vörublll, 3 ára gamall. Nokkur reynsla kom á fræsláttuvélina sem áburðarverksmiðja rlkisins gaf til fræræktarverkefnisins vorið 1979- Reyndist vélin vel við fræsláttinn og afbragðsvél við kornsláttinn. A Sámsstöðum störfuðu árið 1980, 6-7 manns, að sumrinu, en að vetrinum 3- Er það sama starfsmannatala og undanfarin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.