Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 7

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 7
1 Formáli. Arsskýrsla Rannsðknastofnunar landbúnaðarins fyrir árið 1-980 er nú í fyrsta skipti unnin 1 tölvu stofnunarinnar. Eins og skýrslan ber með sér var árið .1980 uppgangsár fyrir stofnunina og er því mest að þakka að vel þokaðist með að gera aðalstöðvar hennar að fullu starfhæfar og er búist við að byggingin verði afhent iandbúnaðarráðherra á miðju ári 1982 ef áætlanir standast. Vil ég nota þetta tækifæri tll að þakka Gunnari ölafssyni ritstjórnarstörf við ársskýrsluna og öllu starfsfólki og viðskiptavinum bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu 1980. Keldnaholti í nóvember, 1981. Björn Sigurbjörnsson.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.