Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 31

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 31
- 25 - 5- tafla. Fjöldi og skipting IN VITRO sýna. 1977 1978 1979 1980 Vegna rannsókna á töðugæðum 861 465 -497 932 Vegna rannsókna á votheyi 277 164 180 196 Or fððrunar- og jarðræktartilr. . 486 1295 652 362 Frá bútæknideild 66 25 Samvinnuverkefni á Keldum 16 42 30 Frá fððureftirlitinu 20 Samanb. á IN VIVO og IN VITRO 93 84 200 20 Beitarplöntur/Lúplna 57 Plöntuval/næringarg. beit Esja 143 Beitarverkefni UNDP/FAO 332 177 178 500 Sýni frá Grænlandi 61 147 67 271 Imislegt 60 Alls: 2196 2348 1841 2571 Votheysrannsóknir. Talsverður hluti þess tlma sem hægt er að verja til votheysrannsókna fer I þjónusturannsóknir það er votheyssýni frá bændum og vegna sérstakra athugana. A árinu 1980 var meltanleiki ákvarðaður 1 196 sýnum, nokkuð af þeim sýnishornum var af uppskeru ársins 1980 en af uppskeru 1979 voru 118 sýni. Tvö meginefni varðandi votheysrannsðknir, önnur en þjðnustuefnagreiningar voru 1 gangi á stofnunlnni. Fyrst skal nefna söfnun grassýna hjá bændum við hirðingu í vothey og slðan að vetri sent votheyssýni úr sama hráefni og grassýnið. 125 grassýni höfðu borist um áramót en þá höfðu ekki öll sýni borist sem vitað var að tekin höfðu verið. Tilgangur þessa verkefnis er I grófum dráttum tvíþættur; a) áhrif gæða (efnasamsetn.) hráefnis á verkun votheys. b) hvort hægt sé að nota slík hirðingarsýni með nokkru öryggi við mat á fððurgæðum votheys. Annað verkefni sem mikinn tlma hefur tekið er votverkun grænfððurs. Fengin voru þrjú plastsílð sem henta sæmilega til votverkunar og taka það mikið magn af fóðri að hægt er að fóðra 4-5 sauðkindur I fáeinar vikur. Verkaðir voru hafrar, bygg og rýgresi. Það var slegið á tveim túnum; fyrir miðjan ágúst og fyrst I oktðber. ,Aætlað er að mæla meltanleika (veturinn 80-81) og einnig átmagn þar sem nægilegt magn af fððri verður tiltækt.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.