Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 48

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 48
42 landsins. Tegundin þykir gðð til slægna, verkast vel og heyið lystugt. Mælt er með tveimur stofnum til sáningar á Islandi, Engmo frá Noregi og Korpu sem kynbættur var á Islandi. Vegna þýðingar þessarar tegundar hefur verið unnið áfram að kynbðtum á tegundinni. Nýr stofn 0501 hefur reynst mjög vel í tilraunum og er frærækt hans erlendis hafin. Auk vinnu vlð þær tegundir sem algengastar eru í ræktun er stöðugt unnið að innflutningi og aðhæfingar kynbðtum á ýmsum tegundum sem þykja líklegar til árangurs hér. Dæmi um slíkar tegundir eru: Strandreyr, fððurfax, beringspuntur, skriðliðagras og tröllasveifgras. Strandreyr hefur verið sýnd sérstök athygli vegna hugsanlegra nota til þilplötugerðar og jafnvel sem jurt til ræktunar á eldsneyti. Auk grasa eru allmargar tegundir belgjurta í athugun bæði til uppgræðalu og til heyöflunar. Einærar korntegundir. Sumarið 1980 var vel til kornræktar fallið. Þó spilltu þurrkar og rok skömmu eftir sáningu nokkuð ræktun á Geitasandi. Otsæði var lítið vegna þess hve illa áraði sumarið 1979- Kapp er lagt á að fjölga þeim afbrigðum sem best stððu sig þá. Þessum línum var sáð til fjölgunar I grððurhúsum að Korpu og einnig var sáð 1 um þúsund fermetra við Ultuna deild jurtakynbótastöðvarinnar Svalöf I Svlþjðð. Lítur vel út um að sum hinna nýju afbrigða taki bestu erlendu afbrigðunum fram. Vetrarrúgi var sáð til kornþroska að Korpu. Rúgur var áður ræktaður á Islandi en sú ræktun lagðist af. I ráði er að leita stofna viða um heim með hjálp Norræna Genbankans I Lundi. Prærækt. Sumarið 1979 var slæmt til fræræktar vegna kulda og þurrka. Þokkaleg fræuppskera fékkst þð af eldri sáningum einkum af vallarsveifgrasi. Hið lélega tlðarfar hafði einnig þau áhrif að uppskera varð engin sumarið 1980 af þelm sléttum sem sáð var til 1979- Plönturnar náðu ekki þeim þroska sumarið 1979 að þær bæru fræ sumarið eftir. Þessar sáningar sem eru um 40 hektara ættu þð að gefa fræ sumarið 1981. Eldri sáningar gáfu mjög gðða fræuppskeru sumarið 1980 og var uppskera gðð miðað við flatarmál og einnig urðu gæði fræs mikil. I heild mun uppskeran vera um eitt og hálft tonn. Sáningar voru einkum til þéttingar á þvl sem sáð var 1979 en hluti af þvl skemmdist I roki I apríl. Einnig var sáð beringspunti til fræræktar I um 5 hektara á efri Geitasandi og tðkst sú sáning mjög vel. Auk þess var beringspunti sáð 1 tvo hektara I Þjðrsárdal við Búrfell og önnuðust starfsmenn raforkuversins þá sáningu. Tilgangur þeirrar sáningar er tvlþættur, annars vegar uppgræðslutilraun, hins vegar að kanna fræræktarskilyrði 1 Þiðrsárdal. Vegna þess hve saningin frá 1979 misfðrst urðu minni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.