Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 17
11 YFIRSTJÖRN. Stjórn stofnunarinnar var sú sama og undanfarin Sr. Var þetta þriðja ár stjórnar, en kjörtlmabil eru fjögur ár. Haldnir voru ellefu stjórnarfundir á árinu. Ráðunautafundur Búnaðarfélags Islands og Rannsðknastofnunar landbúnaðarins var haldinn 4.-8. febrúar. Þorrablðt fyrir fundargesti var haldið S Keldnaholti 4. febrúar og sátu það 270 gestir. Vorfundur um skipulagningu rannsóknaverkefna var haldinn 24.-26. mars. Haustfundur um val rannsóknaverkefna var haldinn 3- og 4. desember. FRAMKVjFMDIR. fi árinu var haldið áfram að innrétta vesturálmu byggingarinnar á Keldnaholti. Lokið var að mestu innréttingum á þriðju hæð. Eins og árið áður var unnið fyrir fé sem fékkst frá Kellogg-stofnunlnni og úr Byggingasjðði rannsóknastofnana atvinnuveganna. Lokið var byggingu Jarðávaxtageymslu á Korpu. Þær framkvæmdir voru fjármagnaðar af Norræna genbankanum. Lokið var við að koma upp götulýsingu á Keldnaholti. STYRKIR. Ymsir aðilar styrktu stofnunina með fjárframlögum á Srinu: Framleiðsluráð landbúnaðarins veitti styrk til rannsðkna á kjöti, kr. 1.000.000. Framlelðnisjóður veitti styrk til rannsókna S húsvist sauðfjár, kr. 3*000.000. Framleiðnisjóður veitti einnig styrki til skjólbeltatilrauna að upphæð kr. 1.000.000 og vegna kartöfluútsæðis kr. 1.000.000. Vegna svokallaðs "Kartöfluverkefnis" veitti Framlelðnisjðður kr. 15-000.000 til byggingar grððurhúss á Keldnaholti. Kellogg stofnunin veitti kr. 12.000.000 til að launa sérfræðing við matvælarannsðknir og kr. 15.176.000 til ýmiss konar tækjakaupa. Aburðarverksmiðja ríkisins lagði til áburð I allar áburðartilraunir. Verðmæti þess áburðar var rúmlega kr. 600.000. Norræni genbankinn lagði fram tæpar 13.000.000 kr. vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.