Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 61

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Qupperneq 61
- 55 - TÖLFRÆÐIRANNSÖKNIR. Tölfræðiaðferðum er beitt í rannsðknum, bæði í skipulagningu tilrauna og við úrvinnslu á niðurstöðum. Hagnýting tölfræðinnar er að jafnaði svo samgróin rannsóknaverkefnunum, að ekki er nema að litlu leyti ástæða til að fjal.la um hana sem sjálfstæðan lið. Mat á erfðastuðlum. Meðal umfangsmestu tö.lfræðilegra útreikninga hafa verið útreikningar arfgengis ýmissa skrokkmála á sláturlömbum á Hesti. Hliðstæðum aðferðum er beitt við úrvinnslu á niðurstöðum mælinga á ýmsum eiginleikum í safni af túngrösum, sem safnað hefur verið vlðs vegar um landið. I túngrösunum er unnt að skipta plöntunum og rækta þannig nokkra hnausa sem hafa sömu arfgerð og fá þannig óháð mat á þeim breytileika sem er nefndur tilraunaskekkja. Hvað þarf að gera margar tilraunir ? Ein helsta aðferðin til tölfræðilegrar framsetningar á tilraunaniðurstöðum er að finna mismun tilraunaliða og meta öryggi hans. Við skipulagningu tilrauna eru lögð drög að þvl hvert öryggið verður, þegar ákveðinn er fjöldi mælinga eða endurtekninga. Að öðru leyti ræðst öryggið af vali efniviðs 1 tilraunlr, t.d. búfjár I fððrunartilraunir og lands I ræktunartilraunir, og af vinnubrögðum við framkvæmdina. Tökum sem dæmi tilraun á Sámsstöðum, þar sem gerður var samanburður á Korpu og Engmo vallarfoxgrasi. Þegar slegið var eftlr skrið, var meðaluppskera árið 1973 101,4 hkg/ha, sem reyndar er mjög mlkll uppskera. 1 þetta sinn gaf Korpa 12,1 hkg/ha meiri uppskeru en Engmo. Út frá mati á tilraunaskekkju sama ár er meðalskekkja þessa mismunar áætluð 8,7 hkg/ha. Með 95% öryggismörkum er munurinn 12,1 + 18,5 hkg/ha, þ.e. fullyrða má með 95% öryggi, að sá uppskeruauki (eða - minnkun), sem fenglst hefði við að rækta Korpu fremur en Engmo á allstóru svæði við sömu skilyrði, hefði verið á bilinu -6,4 til +30,6 hkg/ha. Þessi niðurstaða er svo ðviss, að ein sér kemur hún að litlu gagni. Með þvl að tengja saman fleiri niðurstöður, úr sömu tilraun eða öðrum, fæst meiri nákvæmni. I tilrauninni var slegið þrisvar. Mismunur stofnanna Korpu og Engmo var með 95% öryggismörkum + 5,2 ± 10,7 hkg/ha að meðaltali yfir þessa þrjá sláttutlma árið 1973. Að meðaltali I þrjú ár var þessi munur - 1,3 ± 4,8 hkg/ha. Með þvl að nýta ti.t fulls niðurstöður tilraunarinnar hefur bilið nú verið þrengt niður 1 fjðrðung þess sem fyrst var. Enn meiri nákvæmni fæst með þvl að tengja saman niðurstöður margra tilrauna. I umfangsmikilli úrvinnslu stofnatilrauna, sem náði til allra tilrauna 1955 til 1975, fannst -0,4 ± 1,9 hkg/ha munur á Korpu og Engmo. Er það meðalniðurstaða 62 uppskerumælinga. Gefur hún til kynna, að stofnarnir gefi að jafnaði sömu uppskeru eða þvl sem næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.