Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 33
27 -
samvinnu við Landgræðslu ríkisins.
BEITARRANNSðKNIR (landnýting).
Alþingi veitti engu fé til beitarrannsðkna árið 1980.
Tilraunirnar voru því eingöngu fjármagnaðar af verðbótafé
fyrir árið 1979, vegna landgræðsluáætlunar í tilefni af 1100
ára afmæli búsetu á Islandi (þjððargjöf), sem kom tll
útborgunar 1980.
Vorið og sumarið 1980 var mjög hagstætt til beitar. Sama
er að segja um haustlð fram I oktðberbyrjun.
Tilraunlrnar voru allmikið minni I snlðum, en undanfarin
ár þvl engar tilraunlr voru I álftaveri, Kálfholti, Sölvaholti
og á Hesti. Einnig var aðeins hluti af tilraunalandinu nýtt
á Auðkúluheiði, Eyvindardal og í Kelduhverfi. I töflunni hér á
eftlr eru taldir upp tilraunastaðirnir, fjöldi beitarfjár,
fjöldi beitarhðlfa, stærð tilraunanna, hvenær tilraunlrnar
hðfust og hvenær þeim lauk:
Fj. búfjár Pj. beitar- Stærð til- Tilrauna-
Staður ær lömb hðlfa rauna, ha. tímabil
Auðkúluheiði 40í 80í 4í 108,0 25/6-17/9
Eyvindardalur 50í 100í 9í 83,0 5/7-14/9
Hallormsstaður 9 18 2 6,2 5/7-14/9
Kelduhverfi 64 128 9 108,5 6/6-14/9
í Hðpur sem gekk utan tilraunar talinn með.
á Auðkúluheiði var aðelns beitt sauðfé á aðra
endurtekninguna á óræktaða landinu, en hin endurtekningin var
friðuð. Pé var beitt á ræktaða landið þannig að helmingur þess
var hóflega beittur fram til 21. ágúst, en hinn helmingurinn
friðaður. Eftir 21. ágúst var féð sett á friðaða hlutann og
haft þar til loka tilraunarinnar I september.
Markmiðið var að rannsaka og ákvarða beitarþol sauðfjár á
mðajarðvegi á afrétti I um 470 m hæð yfir sjávarmáll.
Jafnframt að rannsaka langtlmaáhrif mismunandi beitarálags á
grððurfar og uppskeru.
S Eyvindardal var beitt fé á ðáborna landið eins og
undanfarin tvö ár og einnig voru nokkrar ær með lömbum á þeim
hluta, sem bera átti á, en ekki varð neitt úr þvl að borið
yrði á landlð þvl engin flugvél var fyrir hendi til verksins.
Markmiðið var þð eins og áður að rannsaka og ákvarða beitarþol
fyrir sauðfé á móa- og mýrarjarðvegi á afrétti I um 600 m hæð
yfir sjó.
Beitartilraun var gerð I Hallormsstaðarskðgi. Markmiðið
var að bera saman vöxt og þrif sauðfjár I skóglendi og á
afrétti (Eyvlndardalur) og einnlg að mæla áhrif léttrar og