Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 33
27 - samvinnu við Landgræðslu ríkisins. BEITARRANNSðKNIR (landnýting). Alþingi veitti engu fé til beitarrannsðkna árið 1980. Tilraunirnar voru því eingöngu fjármagnaðar af verðbótafé fyrir árið 1979, vegna landgræðsluáætlunar í tilefni af 1100 ára afmæli búsetu á Islandi (þjððargjöf), sem kom tll útborgunar 1980. Vorið og sumarið 1980 var mjög hagstætt til beitar. Sama er að segja um haustlð fram I oktðberbyrjun. Tilraunlrnar voru allmikið minni I snlðum, en undanfarin ár þvl engar tilraunlr voru I álftaveri, Kálfholti, Sölvaholti og á Hesti. Einnig var aðeins hluti af tilraunalandinu nýtt á Auðkúluheiði, Eyvindardal og í Kelduhverfi. I töflunni hér á eftlr eru taldir upp tilraunastaðirnir, fjöldi beitarfjár, fjöldi beitarhðlfa, stærð tilraunanna, hvenær tilraunlrnar hðfust og hvenær þeim lauk: Fj. búfjár Pj. beitar- Stærð til- Tilrauna- Staður ær lömb hðlfa rauna, ha. tímabil Auðkúluheiði 40í 80í 4í 108,0 25/6-17/9 Eyvindardalur 50í 100í 9í 83,0 5/7-14/9 Hallormsstaður 9 18 2 6,2 5/7-14/9 Kelduhverfi 64 128 9 108,5 6/6-14/9 í Hðpur sem gekk utan tilraunar talinn með. á Auðkúluheiði var aðelns beitt sauðfé á aðra endurtekninguna á óræktaða landinu, en hin endurtekningin var friðuð. Pé var beitt á ræktaða landið þannig að helmingur þess var hóflega beittur fram til 21. ágúst, en hinn helmingurinn friðaður. Eftir 21. ágúst var féð sett á friðaða hlutann og haft þar til loka tilraunarinnar I september. Markmiðið var að rannsaka og ákvarða beitarþol sauðfjár á mðajarðvegi á afrétti I um 470 m hæð yfir sjávarmáll. Jafnframt að rannsaka langtlmaáhrif mismunandi beitarálags á grððurfar og uppskeru. S Eyvindardal var beitt fé á ðáborna landið eins og undanfarin tvö ár og einnig voru nokkrar ær með lömbum á þeim hluta, sem bera átti á, en ekki varð neitt úr þvl að borið yrði á landlð þvl engin flugvél var fyrir hendi til verksins. Markmiðið var þð eins og áður að rannsaka og ákvarða beitarþol fyrir sauðfé á móa- og mýrarjarðvegi á afrétti I um 600 m hæð yfir sjó. Beitartilraun var gerð I Hallormsstaðarskðgi. Markmiðið var að bera saman vöxt og þrif sauðfjár I skóglendi og á afrétti (Eyvlndardalur) og einnlg að mæla áhrif léttrar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.