Fjölrit RALA - 15.10.2000, Page 11

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Page 11
og jáms í íslenskum mosum reyndist með því hæsta sem kom fram í rannsókninni. Líklega má skýra niðurstöðumar með áfoki jarðvegs, en nauðsynlegt er að þekkja og geta gert grein fyrir hvort og í hvaða mæli áhrifa gætir á styrk þessara efna í íslenskum matvælum. Hagnýting Gögn um ólíífæn snefilefni í matvælum nýtast á ýmsum sviðum. Þau em nauðsynleg fyrir markaðsstarf byggt á öryggi matvæla. Til að hægt sé að kynna Island sem hreint land og afurðir landsins sem gæðavöm úr ómenguðu umhverfi er nauðsynlegt að sýna ffam á að svo sé og fylgjast náið með því hvort breytingar verði. Fullyrðingar verður að styðja með niðurstöðum mælinga. Með því að gera gögn um efnasamsetningu matvæla öllum aðgengileg má spara einstökum fyrirtækjum kaup á mælingum en það færist í vöxt að útflytjendur fái fyrirspumir um ólífræn snefilefni. Mikilvægt er að geta fylgst með hugsanlegum breytingum á styrk snefilefna í matvælum þar sem hér á landi er stefnt að ffamleiðslu hollra og ómengaðra matvæla en jafnframt má búast við að iðnaður fari vaxandi, ekki síst úrvinnsla málma. Ef mengunarslys verða við landið eða á því em allar viðmiðanir mikils virði. Gögnin em nauðsynleg við næringarráðgjöf og útreikninga á neyslu efnanna. Niðurstöður útreikninga á neyslu næringarefna með skilgreinda ráðlagða dagskammta (selen, joð, jám og sink) gefa upplýsingar um það hversu vel næringarþörfum fyrir þessi efni er fullnægt. Þær upplýsingar nýtast við ráðgjöf um æskilegt fæðuval en matvælaiðnaðurinn fær einnig hagnýtar upplýsingar. Rannsóknir í faraldsffæði nýta gögnin þegar reynt er að tengja saman mataræði og sjúkdóma. Verkefnið Skortur á gögnum um ólífræn snefilefhi í íslenskum matvælum var kveikjan að því verkefni sem hér er greint frá. Byggð var upp þekking á 10 ólífrænum snefilefnum í matvælum. Um var að ræða selen, joð, flúor, jám, kopar, sink, mangan, kadmín, kvikasilfur og blý. Ætlunin var að bera niðurstöðumar saman við þekkt gildi ffá öðmm löndum og gera útreikninga á neyslu efnanna mögulega. Verkefnið var Unnið í samstarfi Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins (RALA), Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins (Rf) og Manneldisráðs Islands. Verkefninu var skipt í fjóra hluta: (1) Mælingar á ólífrænum snefilefnum í landbúnaðarafurðum. (2) Mælingar á ólíffænum snefilefnum í fiskmeti. (3) Skráning niðurstaðna í Islenska gagnagmnninn um efnainnihald matvæla (ISGEM). (4) Utreikningar á neyslu Islendinga á ólífrænum snefilefhum, en þeir vom unnir hjá Manneldisráði. í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum fyrsta hluta. Hjá Rannsónastofnun fískiðnaðarins vom gerðar allar mælingar á fískmeti, mælingar á joði og flúoríði í matvælum frá landbúnaði og einnig allar mælingar 9

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.