Fjölrit RALA - 15.10.2000, Síða 24

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Síða 24
Stíuskjögur (hvítvöðvaveiki) er þekktur selenskortur í lömbum hér á landi og kýr hafa drepist úr selenskorti (Þorsteinn Ólafsson o.fl. 1999). Baldur Símonarson o.fl. (1984) könnuðu hvort um selenskort eða seleneitrun geti verið að ræða með því að mæla selen í lifur lamba. Styrkur selens í lifur lamba sem drápust úr selenskorti var 9,2 gg/lOOg en 30,2 pg/lOOg í lifur lamba sem höfðu engin merki um selenskort. Niðurstöður fyrir lambalifur í 4. töflu (16,9 pg/lOOg) liggja á milli þessara gilda. Selen í matvœlum Selen í matvælum er háð uppruna, vinnsluaðferð og matreiðslu (Levander 1986). Helstu uppsprettur selens eru fiskafurðir, innmatur sláturdýra og kjöt. Selen í komvörum er mjög breytilegt eftir því hvar það er ræktað, jafnvel innan landa og því er erfitt að gefa upp viðmiðunargildi og reikna út neyslu. Ýmsar tilraunir hafa sýnt ffam á að selen í kjöti, lifur, nýmm og blóði fer eftir magni selens í fóðri. Þegar vissu magni í fóðri er náð dregur úr uppsöfnun í kjöti en lifur og ným taka við umffammagninu (Levander 1986). Selen í eggjum breytist hratt og auðveldlega með seleni í fóðri. Selen í mjólk fer eftir seleni í fóðri og er auðvelt er að auka styrk selens í mjólk með selenbætingu fóðurs. A Nýja-Sjálandi, sem er selensnautt svæði, hefur fundist þrefaldur munur á seleni í neyslumjólk (0,3-1 pg/lOOg) eftir svæðum og er munurinn í samræmi við selen í jaðvegi. I 5. töflu er selen í nokkmm fæðutegundum borið saman eftir löndum. Selenbæting fóðurs skýrir væntanlega sum háu gildin, t.d. selen í lambalifur ffá Bandaríkjunum og Bretlandi. Niðurstöður fyrir íslensku sýnin em hærri en gildi frá Danmörku og Finnlandi. Aftur á móti er mest selen í sumum afurðum frá Bandaríkjunum. 5. tafla. Samanburður á seleninnihaldi (|ag selen/lOOg) nokkurra matvæla eftir löndum. íslanda Danmörkb Bandaríkin c Finnland d Bretland' Lambalifur 16,9 82,4 9 (3-20) 42 Svínalifur - 56 (0-256) 52,7 47 (34-51) 42 Lambakjöt 3,1-6,1 1,4 (0-6,8) 19,8 2(1-3) 2-4 Svinakjöt 15,1 6,9 (0-300) 28,4 6(1-8) 13-20 Kiúklingakjöt 13,3 10(4,4-15,5) 11,8 10 (8-14) 12-14 Egg 30,6 22 (19-27) 30,8 11 (2-16) 11 Nýmjólk 1,4-1,8 1,4 (1,3-1,5) 2 0,3 (0,1-0,3) 1 Heimildir:a Þessi rarmsókn.b Danskar næringarefhatöflur.0 Nutrient Data Laboratory, Bandaríkjunum. http://www.nal.usda.gov/fiiic/foodcomp.d Varo o.fl. 1982.' Breskar næringarefnatöflur. Selen í brauði fer eftir uppmna hveitisins sem notað er. í breskri rannsókn var selen í ffanskbrauði að meðaltali 2,1 pg/lOOg þegar notað var evrópskt hveiti en 11,8 ug/lOOg þegar notað var kanadískt hveiti (Barclay o.fl. 1995). 22

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.